Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2017 20:30 John Bercow er forseti neðri deildar breska þingsins. vísir/epa John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. Þetta sagði hann á þingi í dag við mikinn fögnuð þeirra þingmanna sem viðstaddir voru í salnum. Hlutverk Bercow er ekki pólitískt og hann áréttaði að hann gæti ekki komið í veg fyrir að Trump myndi heimsækja Bretland. Hins vegar gæti hann beitt áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að forsetinn myndi ávarpa þingið. Bercow sagði að það sem hann kallaði innflytjendabann Trump hefði gert útslagið en tilskipun forsetans felru það í sér að ríkisborgarar frá sjö löndum þar sem múslimar eru í meirihluta fá ekki að koma til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði. „Við metum samband okkar við Bandaríkin mikils. Ef það kemur til heimsóknar þá er hún ekki undir mér komin. En hvað varðar þennan stað, þingið, þá finnst mér að andstaða okkar við rasisma og kynjamisrétti og stuðningur okkar við það að allir séu jafnir fyrir lögum og rétti séu mikilvægir þættir í neðri deild breska þingsins,“ sagði Bercow í dag.House of Commons Speaker John Bercow says he is "strongly opposed" to @realDonaldTrump addressing MPs during his state visit to the UK. pic.twitter.com/tVsAgGZG6w— Channel 4 News (@Channel4News) February 6, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17 May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu. Þetta sagði hann á þingi í dag við mikinn fögnuð þeirra þingmanna sem viðstaddir voru í salnum. Hlutverk Bercow er ekki pólitískt og hann áréttaði að hann gæti ekki komið í veg fyrir að Trump myndi heimsækja Bretland. Hins vegar gæti hann beitt áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að forsetinn myndi ávarpa þingið. Bercow sagði að það sem hann kallaði innflytjendabann Trump hefði gert útslagið en tilskipun forsetans felru það í sér að ríkisborgarar frá sjö löndum þar sem múslimar eru í meirihluta fá ekki að koma til Bandaríkjanna næstu þrjá mánuði. „Við metum samband okkar við Bandaríkin mikils. Ef það kemur til heimsóknar þá er hún ekki undir mér komin. En hvað varðar þennan stað, þingið, þá finnst mér að andstaða okkar við rasisma og kynjamisrétti og stuðningur okkar við það að allir séu jafnir fyrir lögum og rétti séu mikilvægir þættir í neðri deild breska þingsins,“ sagði Bercow í dag.House of Commons Speaker John Bercow says he is "strongly opposed" to @realDonaldTrump addressing MPs during his state visit to the UK. pic.twitter.com/tVsAgGZG6w— Channel 4 News (@Channel4News) February 6, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17 May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Sjá meira
Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45
Theresa May styður ekki „múslímabann“ Trump Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var tvístígandi í gagnrýni á Trump, en gagnrýndi það þó að lokum. 29. janúar 2017 10:17
May segir að dagar afskipta Bandaríkjanna og Breta í málefnum annarra ríkja séu taldir Vretland og Bandaríkin verða að koma sér hjá því að skipta sér af málefnum annarra fullvalda ríkja með þeim tilgangi að móta heiminn í eigin mynd voru skilaboð Theresu May, 26. janúar 2017 23:15