Allar neikvæðar skoðanakannanir „eru falskar fréttir“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 14:23 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir allar skoðanakannanir sem séu honum neikvæðar vera svokallaðar „falskar fréttir. Þá segist forsetinn taka sínar eigin ákvarðanir og að fjölmiðlar sem skrifi falskar fréttir hafi verið að „ljúga“ um að svo væri ekki til að koma höggi á sig. Allar hans ákvarðanir séu byggðar á gögnum og „allir viti það“. Þetta sagði Trump á Twitter nú í dag, en ekki er alveg ljóst hvaða fregnum hann er að bregðast við. AP fréttaveitan nefnir að mögulega eigi tíst Trump við grein New York Times um að Trump verji miklum tíma í að horfa á fréttir. Þá er því einnig haldið fram að Trump hafi ekki verið með á hreinu forsetatilskipun sem hann skrifaði nýverið undir hafi í raun fjallað um. Tilskipunin gaf ráðgjafa hans Stephen Bannon sæti í Öryggisráði Bandaríkjanna, sem hefur að mestu verið ópólítískt hingað til. Þá hafa margir fjölmiðlar skrifað greinar um áhrif Stephen Bannon á ákvarðanir Trump á síðustu dögum.Any negative polls are fake news, just like the CNN, ABC, NBC polls in the election. Sorry, people want border security and extreme vetting.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 I call my own shots, largely based on an accumulation of data, and everyone knows it. Some FAKE NEWS media, in order to marginalize, lies!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 Þá segir í grein NYTimes að ýmis mistök síðustu tveggja vikna hafi fengið Trump til að íhuga samband sitt við Bannon og fært hann bær Reince Priebus, sem er töluvert hefðbundnari stjórnmálamaður. Þá hefur Priebus gert nýjar reglur varðandi útfærslu og tilkynningu nýrra lagasetninga. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir allar skoðanakannanir sem séu honum neikvæðar vera svokallaðar „falskar fréttir. Þá segist forsetinn taka sínar eigin ákvarðanir og að fjölmiðlar sem skrifi falskar fréttir hafi verið að „ljúga“ um að svo væri ekki til að koma höggi á sig. Allar hans ákvarðanir séu byggðar á gögnum og „allir viti það“. Þetta sagði Trump á Twitter nú í dag, en ekki er alveg ljóst hvaða fregnum hann er að bregðast við. AP fréttaveitan nefnir að mögulega eigi tíst Trump við grein New York Times um að Trump verji miklum tíma í að horfa á fréttir. Þá er því einnig haldið fram að Trump hafi ekki verið með á hreinu forsetatilskipun sem hann skrifaði nýverið undir hafi í raun fjallað um. Tilskipunin gaf ráðgjafa hans Stephen Bannon sæti í Öryggisráði Bandaríkjanna, sem hefur að mestu verið ópólítískt hingað til. Þá hafa margir fjölmiðlar skrifað greinar um áhrif Stephen Bannon á ákvarðanir Trump á síðustu dögum.Any negative polls are fake news, just like the CNN, ABC, NBC polls in the election. Sorry, people want border security and extreme vetting.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 I call my own shots, largely based on an accumulation of data, and everyone knows it. Some FAKE NEWS media, in order to marginalize, lies!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 6, 2017 Þá segir í grein NYTimes að ýmis mistök síðustu tveggja vikna hafi fengið Trump til að íhuga samband sitt við Bannon og fært hann bær Reince Priebus, sem er töluvert hefðbundnari stjórnmálamaður. Þá hefur Priebus gert nýjar reglur varðandi útfærslu og tilkynningu nýrra lagasetninga.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira