Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045 Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 4. febrúar 2017 11:34 Hér má sjá Lovin undirrita löggjöfina. Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Vísir/AFP Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir frumvarp til laga sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. Þetta er ein metnaðarfyllsta aðgerð í loftslagsmálum til þessa og hefur sænska ríkisstjórnin þar með lagt áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn hlýnun jarðar. Einnig er verið að leggja til hliðar þær áhyggjur sem margir hafa gagnvart fyrirætlunum Donalds Trumps í loftslagsmálum og vinna að markvissum aðgerðum. „Okkar markmið er að verða jarðefnaeldsneytislaust velferðarríki,“ segir Isabella Lovin, ráðherra loftslagsmála. „Við sjáum að það eru miklir kostir við það að byggja upp loftslagsmeðvitað samfélag, bæði þegar kemur að heilsu íbúa, atvinnumöguleikum sem og öryggi íbúanna. Að vera háður jarðefnaeldsneyti og gasi frá Rússlandi er ekki það sem við þurfum á að halda sem stendur,“ segir Lovin.Allir nema einn Allir flokkar sænska þingsins, að undanskildum hægri flokknum Sænskir demókratar, studdu við löggjöfina sem gerir ríkisstjórnina skylduga til að setja fleiri og hnitmiðaðri markmið til minnkunar jarðefnaeldsneytisnotkunar á fjögurra ára fresti fram til ársins 2045 þegar markmiðinu á að vera náð. Búist er við að löggjöfin muni byrja að hafa árið 2018.Hér má sjá umrædda myndVísir/AFPFemínísk ádeila? Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Lovin hefur spurningum varðandi þetta á þá leið að hægt sé að túlka myndina á þann hátt sem maður vill og bendir á að sænksa ríkisstjórnin sé femínísk og að löggjöfin sem undirrituð hafi verið sé áhrifamikil og skipti virkilega miklu máli. Donald Trump Tengdar fréttir Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Sjá meira
Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir frumvarp til laga sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann. Þetta er ein metnaðarfyllsta aðgerð í loftslagsmálum til þessa og hefur sænska ríkisstjórnin þar með lagt áherslu á nauðsyn þess að berjast gegn hlýnun jarðar. Einnig er verið að leggja til hliðar þær áhyggjur sem margir hafa gagnvart fyrirætlunum Donalds Trumps í loftslagsmálum og vinna að markvissum aðgerðum. „Okkar markmið er að verða jarðefnaeldsneytislaust velferðarríki,“ segir Isabella Lovin, ráðherra loftslagsmála. „Við sjáum að það eru miklir kostir við það að byggja upp loftslagsmeðvitað samfélag, bæði þegar kemur að heilsu íbúa, atvinnumöguleikum sem og öryggi íbúanna. Að vera háður jarðefnaeldsneyti og gasi frá Rússlandi er ekki það sem við þurfum á að halda sem stendur,“ segir Lovin.Allir nema einn Allir flokkar sænska þingsins, að undanskildum hægri flokknum Sænskir demókratar, studdu við löggjöfina sem gerir ríkisstjórnina skylduga til að setja fleiri og hnitmiðaðri markmið til minnkunar jarðefnaeldsneytisnotkunar á fjögurra ára fresti fram til ársins 2045 þegar markmiðinu á að vera náð. Búist er við að löggjöfin muni byrja að hafa árið 2018.Hér má sjá umrædda myndVísir/AFPFemínísk ádeila? Áhugavert er að myndin er algjör andstæða við mynd sem birtist nýverið af Donald Trump, umkringdum karlmönnum, að undirrita tilskipun um minnkun fjárframlaga til fóstureyðinga. Lovin hefur spurningum varðandi þetta á þá leið að hægt sé að túlka myndina á þann hátt sem maður vill og bendir á að sænksa ríkisstjórnin sé femínísk og að löggjöfin sem undirrituð hafi verið sé áhrifamikil og skipti virkilega miklu máli.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Sjá meira
Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23. janúar 2017 21:51