Fyrirliðarnir fengu ekki að vera með regnbogafyrirliðabönd í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2017 14:46 Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, sækir hér að marki Hauka í gær. Fyrir aftan hana er svo María Karlsdóttir, fyrirliði Hauka. Þær voru ekki með nein fyrirliðabönd í leik gærdagsins. vísir/hanna Fyrirliðarnir í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í gær fengu ekki leyfi til þess að vera með regnbogafyrirliðabönd í leikjum gærdagsins í Laugardalshöll. Frá þessu er greint á vefnum gayiceland.is. Þar kemur fram að stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands, Hafdís Hinriksdóttir, hafi fært fyrirliðum liðanna fjögurra fyrirliðaböndin fyrir leik. Samkvæmt reglum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þá mega fyrirliðaböndin aðeins vera í einum lit. Því var tekið fyrir þetta. „Þessi regla er svona til að koma í veg fyrir pólitískan áróður á fyrirliðaböndunum en við áttum samt aldrei von á því að einhver myndi setja sig upp á móti þessu á Íslandi,“ segir Hafdís við gayiceland.is. Leikmannasamtökin vonast til þess að karlaliðin í dag muni setja upp fyrirliðaböndin og sendi þar með út sterk skilaboð í íþróttaheiminn. Umræðan um regnbogafyrirliðaböndin kom fyrst upp á EM árið 2016 er Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska ladnsliðsins, og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, ætluðu að vera með böndin á EM. Þeim var meinað að bera böndin. Guðjón Valur var aftur á móti með regnbogafánann á skónum sínum á HM í Frakklandi í janúar og voru engar athugasemdir gerðar við það. Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
Fyrirliðarnir í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í gær fengu ekki leyfi til þess að vera með regnbogafyrirliðabönd í leikjum gærdagsins í Laugardalshöll. Frá þessu er greint á vefnum gayiceland.is. Þar kemur fram að stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands, Hafdís Hinriksdóttir, hafi fært fyrirliðum liðanna fjögurra fyrirliðaböndin fyrir leik. Samkvæmt reglum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þá mega fyrirliðaböndin aðeins vera í einum lit. Því var tekið fyrir þetta. „Þessi regla er svona til að koma í veg fyrir pólitískan áróður á fyrirliðaböndunum en við áttum samt aldrei von á því að einhver myndi setja sig upp á móti þessu á Íslandi,“ segir Hafdís við gayiceland.is. Leikmannasamtökin vonast til þess að karlaliðin í dag muni setja upp fyrirliðaböndin og sendi þar með út sterk skilaboð í íþróttaheiminn. Umræðan um regnbogafyrirliðaböndin kom fyrst upp á EM árið 2016 er Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska ladnsliðsins, og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, ætluðu að vera með böndin á EM. Þeim var meinað að bera böndin. Guðjón Valur var aftur á móti með regnbogafánann á skónum sínum á HM í Frakklandi í janúar og voru engar athugasemdir gerðar við það.
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira