Vilja draga verulega úr persónuvernd Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2017 11:31 Leiðtogi minnihlutans, Nancy Pelosi, segir repúblikana setja hagnað fyrirtækja ofar hagi og áhyggjum Bandaríkjamanna. Vísir/Getty Bandarískir þingmenn hafa samþykkt að binda enda á tiltölulega nýja reglugerð um meðferð persónugagna viðskiptavina internetveita. Ef Donald Trump, skrifar undir frumvarpið, eins og búist er við, geta internetveitur eins og AT&T og Comcast safnað upplýsingum um hvað notendur þeirra gera á netinu án leyfis. Þá geta fyrirtækin notað þær upplýsingar til að selja hnitmiðaðar auglýsingar, eða selt upplýsingarnar beint til auglýsingafyrirtækja og annarra. Þá fella niður skilyrði sem sett voru á fyrirtækin til að verja gögn viðskiptavina sinna gegn þjófnaði. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna samdi þessar reglur upprunalega og voru þær staðfestar í fyrra. Samkvæmt nýja frumvarpinu má eftirlitið ekki semja sambærilegar reglur á nýjan leik. Gagnrýnendur gömlu reglugerðarinnar segja hana hafa dregið úr nýsköpun og samkeppni.Samkvæmt AP fréttaveitunni er þetta liður repúblikana í að fella niður fjölda reglna og laga sem tóku gildi á síðustu mánuðum ríkisstjórnar Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Leiðtogi minnihlutans, Nancy Pelosi, segir repúblikana setja hagnað fyrirtækja ofar hagi og áhyggjum Bandaríkjamanna. „Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er ekki sammála repúblikönum um að þessar upplýsingar eigi að ganga kaupum og sölum, og þá sérstaklega án leyfis. Internetveitur okkar vita mjög svo persónulegar upplýsingar um okkur og fjölskyldur okkar.“ Fyrirtæki eins og Google og Facebook safna upplýsingum um notendur sína, en þær upplýsingar sem internetveitur hafa aðgang að eru mun umfangsmeiri. Internetveitur geta séð hvaða vefsvæði notendur sínir skoða, hvenær, hvert þeir senda tölvupósta og margt fleira. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Bandarískir þingmenn hafa samþykkt að binda enda á tiltölulega nýja reglugerð um meðferð persónugagna viðskiptavina internetveita. Ef Donald Trump, skrifar undir frumvarpið, eins og búist er við, geta internetveitur eins og AT&T og Comcast safnað upplýsingum um hvað notendur þeirra gera á netinu án leyfis. Þá geta fyrirtækin notað þær upplýsingar til að selja hnitmiðaðar auglýsingar, eða selt upplýsingarnar beint til auglýsingafyrirtækja og annarra. Þá fella niður skilyrði sem sett voru á fyrirtækin til að verja gögn viðskiptavina sinna gegn þjófnaði. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna samdi þessar reglur upprunalega og voru þær staðfestar í fyrra. Samkvæmt nýja frumvarpinu má eftirlitið ekki semja sambærilegar reglur á nýjan leik. Gagnrýnendur gömlu reglugerðarinnar segja hana hafa dregið úr nýsköpun og samkeppni.Samkvæmt AP fréttaveitunni er þetta liður repúblikana í að fella niður fjölda reglna og laga sem tóku gildi á síðustu mánuðum ríkisstjórnar Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Leiðtogi minnihlutans, Nancy Pelosi, segir repúblikana setja hagnað fyrirtækja ofar hagi og áhyggjum Bandaríkjamanna. „Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er ekki sammála repúblikönum um að þessar upplýsingar eigi að ganga kaupum og sölum, og þá sérstaklega án leyfis. Internetveitur okkar vita mjög svo persónulegar upplýsingar um okkur og fjölskyldur okkar.“ Fyrirtæki eins og Google og Facebook safna upplýsingum um notendur sína, en þær upplýsingar sem internetveitur hafa aðgang að eru mun umfangsmeiri. Internetveitur geta séð hvaða vefsvæði notendur sínir skoða, hvenær, hvert þeir senda tölvupósta og margt fleira.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira