Varnarmálaráðherra segir flugskeytatilraun Norður Kóreumanna vera ögrun Birgir Olgeirsson skrifar 18. apríl 2017 22:46 BBC hefur eftir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna að flugskeytið sem Norður Kóreumenn gerðu tilraun með um liðna helgi hefði sprungið nánast samstundis og því var skotið upp. Vísir/Getty Bandaríkin hafa sakað Norður Kóreumenn um að reyna að efna til ófriðar með misheppnaðri flugskeytatilraun um liðna helgi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC hefur eftir varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, James Mattis, að þessi tilraun Norður Kóreumanna væri skeytingarlaus og að Bandaríkjamenn væru í nánu samstarfi við Kínverja um næstu skref. BBC hefur eftir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna að flugskeytið sem Norður Kóreumenn gerðu tilraun með um liðna helgi hefði sprungið nánast samstundis og því var skotið upp. Yfirvöld í Norður Kóreu gáfu út í kjölfarið að þau muni jafnvel gera álíka tilraunir í hverri viku og vöruðu við allsherjarstríði ef Bandaríkin myndu beita hernaðarmætti sínum gegn þeim. Mattis sagði að flugskeytið sem Norður Kóreumenn skutu upp á sunnudag hefði ekki verið af þeirri gerð sem væri hægt að skjóta á milli heimsálfa. Engu að síður fannst honum þessi tilraun Norður Kóreumanna skeytingarlaus. „Þetta útskýrir hvers vegna við vinnum svo náið með Kínverjum þessa stundina, til að reyna koma stjórn á þetta svæði og gera Kóreuskaga kjarnaorkuvopnalausan.“Breska dagblaðið The Guardian hafði eftir ónafngreindum bandarískum embættismanni að Bandaríkin íhuguðu að skjóta niður flugskeyti Norður Kóreumanna til að sýna styrk sinn. Bandaríkin eru einnig sögð íhuga frekar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu. Þar á meðal olíubann, alþjóðabann á flugfélag Norður Kóreu og að beita þeim kínversku bönkum sem stunda viðskipti við Norður Kóreu refsingum. Erlent Tengdar fréttir Norður-Kórea hótar vikulegum flugskeytatilraunum Aðstoðarutanríkisráðherra Norður-Kóreu segir að flugskeytatilraunir muni halda áfram. 17. apríl 2017 17:40 Kínverjar uggandi yfir ástandinu á Kóreuskaga Utanríkisráðherra Kína segir að átök gætu brotist út hvað úr hverju. Kínverjar skora á alla aðila að auka spennuna ekki. Bandaríkin sigla upp að Kóreuskaga og hafa sýnt mátt sinn undanfarið. Átök gætu leitt til flóttamannstraums. 15. apríl 2017 07:00 Sérfræðingar segja stefnu Trump einungis til þess fallna að herða afstöðu Norður-Kóreu Sérfræðingar í málefnum Norður-Kóreu segja að yfirvöld þar í landi muni einungis harðna í afstöðu sinni til vopnaþróunar, ef Bandaríkin haldi áfram að hóta þeim með herstyrk sínum. 16. apríl 2017 11:30 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Bandaríkin hafa sakað Norður Kóreumenn um að reyna að efna til ófriðar með misheppnaðri flugskeytatilraun um liðna helgi.Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC hefur eftir varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, James Mattis, að þessi tilraun Norður Kóreumanna væri skeytingarlaus og að Bandaríkjamenn væru í nánu samstarfi við Kínverja um næstu skref. BBC hefur eftir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna að flugskeytið sem Norður Kóreumenn gerðu tilraun með um liðna helgi hefði sprungið nánast samstundis og því var skotið upp. Yfirvöld í Norður Kóreu gáfu út í kjölfarið að þau muni jafnvel gera álíka tilraunir í hverri viku og vöruðu við allsherjarstríði ef Bandaríkin myndu beita hernaðarmætti sínum gegn þeim. Mattis sagði að flugskeytið sem Norður Kóreumenn skutu upp á sunnudag hefði ekki verið af þeirri gerð sem væri hægt að skjóta á milli heimsálfa. Engu að síður fannst honum þessi tilraun Norður Kóreumanna skeytingarlaus. „Þetta útskýrir hvers vegna við vinnum svo náið með Kínverjum þessa stundina, til að reyna koma stjórn á þetta svæði og gera Kóreuskaga kjarnaorkuvopnalausan.“Breska dagblaðið The Guardian hafði eftir ónafngreindum bandarískum embættismanni að Bandaríkin íhuguðu að skjóta niður flugskeyti Norður Kóreumanna til að sýna styrk sinn. Bandaríkin eru einnig sögð íhuga frekar viðskiptaþvinganir á Norður Kóreu. Þar á meðal olíubann, alþjóðabann á flugfélag Norður Kóreu og að beita þeim kínversku bönkum sem stunda viðskipti við Norður Kóreu refsingum.
Erlent Tengdar fréttir Norður-Kórea hótar vikulegum flugskeytatilraunum Aðstoðarutanríkisráðherra Norður-Kóreu segir að flugskeytatilraunir muni halda áfram. 17. apríl 2017 17:40 Kínverjar uggandi yfir ástandinu á Kóreuskaga Utanríkisráðherra Kína segir að átök gætu brotist út hvað úr hverju. Kínverjar skora á alla aðila að auka spennuna ekki. Bandaríkin sigla upp að Kóreuskaga og hafa sýnt mátt sinn undanfarið. Átök gætu leitt til flóttamannstraums. 15. apríl 2017 07:00 Sérfræðingar segja stefnu Trump einungis til þess fallna að herða afstöðu Norður-Kóreu Sérfræðingar í málefnum Norður-Kóreu segja að yfirvöld þar í landi muni einungis harðna í afstöðu sinni til vopnaþróunar, ef Bandaríkin haldi áfram að hóta þeim með herstyrk sínum. 16. apríl 2017 11:30 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Sjá meira
Norður-Kórea hótar vikulegum flugskeytatilraunum Aðstoðarutanríkisráðherra Norður-Kóreu segir að flugskeytatilraunir muni halda áfram. 17. apríl 2017 17:40
Kínverjar uggandi yfir ástandinu á Kóreuskaga Utanríkisráðherra Kína segir að átök gætu brotist út hvað úr hverju. Kínverjar skora á alla aðila að auka spennuna ekki. Bandaríkin sigla upp að Kóreuskaga og hafa sýnt mátt sinn undanfarið. Átök gætu leitt til flóttamannstraums. 15. apríl 2017 07:00
Sérfræðingar segja stefnu Trump einungis til þess fallna að herða afstöðu Norður-Kóreu Sérfræðingar í málefnum Norður-Kóreu segja að yfirvöld þar í landi muni einungis harðna í afstöðu sinni til vopnaþróunar, ef Bandaríkin haldi áfram að hóta þeim með herstyrk sínum. 16. apríl 2017 11:30