Trump svaraði því ekki hvort hann gaf leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. apríl 2017 20:49 Donald Trump Bandaríkjaforseti. vísir/getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. Sprengjunni var varpað fyrr í kvöld en um er að ræða stærstu sprengju sem til er í vopnabúri Bandaríkjahers ef frá eru talin kjarnavopn. Er þetta í fyrsta skipti sem sprengjan er notuð í hernaði en hún var fyrst sprengd í tilraunaskyni árið 2003. Á blaðamannafundinum í kvöld var Trump spurður að því hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir notkun sprengjunnar sagði forsetinn: „Allir vita nákvæmlega hvað gerðist. Það sem ég geri er að ég veiti hernum mínum leyfi. Við erum með besta her í heimi og þeir hafa gert sitt eins og venjulega. Við höfum gefið þeim fullt leyfi og það er það sem þeir eru að gera og þess vegna hafa þeir náð tilætluðum árangri undanfarið.“ Bandaríkjaforseti er æðsti yfirmaður Bandaríkjahers en að því er fram kemur í frétt CNN var það herforinginn hersins í Afganistan, John Nicholson, sem tók ákvörðun um og gaf leyfi fyrir því að varpa sprengjunni. Var Hvíta húsið látið vita fyrir fram af því að sprengjan yrði notuð. Trump hefur gefið herforingjum meira svigrúm til að taka sjálfstæðar ákvarðanir á ákveðnum átakasvæðum og segir forsetinn að það hafi skipt sköpum í baráttunni við ISIS undanfarið. Donald Trump Tengdar fréttir Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. Sprengjunni var varpað fyrr í kvöld en um er að ræða stærstu sprengju sem til er í vopnabúri Bandaríkjahers ef frá eru talin kjarnavopn. Er þetta í fyrsta skipti sem sprengjan er notuð í hernaði en hún var fyrst sprengd í tilraunaskyni árið 2003. Á blaðamannafundinum í kvöld var Trump spurður að því hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir notkun sprengjunnar sagði forsetinn: „Allir vita nákvæmlega hvað gerðist. Það sem ég geri er að ég veiti hernum mínum leyfi. Við erum með besta her í heimi og þeir hafa gert sitt eins og venjulega. Við höfum gefið þeim fullt leyfi og það er það sem þeir eru að gera og þess vegna hafa þeir náð tilætluðum árangri undanfarið.“ Bandaríkjaforseti er æðsti yfirmaður Bandaríkjahers en að því er fram kemur í frétt CNN var það herforinginn hersins í Afganistan, John Nicholson, sem tók ákvörðun um og gaf leyfi fyrir því að varpa sprengjunni. Var Hvíta húsið látið vita fyrir fram af því að sprengjan yrði notuð. Trump hefur gefið herforingjum meira svigrúm til að taka sjálfstæðar ákvarðanir á ákveðnum átakasvæðum og segir forsetinn að það hafi skipt sköpum í baráttunni við ISIS undanfarið.
Donald Trump Tengdar fréttir Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent