Tveir leikir upp á líf eða dauða í Valshöllinni á miðvikudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 14:30 Valsmenn spila tvo afar mikilvæga leiki á Hlíðarenda á miðvikudagskvöldið. Vísir/Samsett Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Valur og Hamar spila fyrst hreinan úrslitaleik um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta en Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri í Hvergerði í gærkvöldi. Bæði lið hafa unnið tvo leiki, einn á sitthvorum heimavelli, og því getur allt gerst í þessum úrslitaleik. Strax á eftir fer fram annar leikur Vals og ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Eyjamenn unnu níu marka sigur, 29-21, í fyrsta leiknum í gær. Valsmenn verða að vinna til að tryggja sér oddaleik í Vestmannaeyjum. Körfuknattleiksambandið sendi frá sér tilkynningu í dag um að leikur Vals og Hamars hafi verið færður frá 19.30 til 18.00. Áður hafði Handknattleikssambandið sett á leik Vals og Hauka klukkan átta og því varð körfuboltinn að færa sig. Handboltaleikurinn er líka færður aftur um hálftíma. Körfuboltaleikur Vals og Hamars hefst því klukkan 18.00 en handboltaleikur Vals og ÍBV hefst klukkan 20.30. Dominos-deild karla Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00 Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. Valur og Hamar spila fyrst hreinan úrslitaleik um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta en Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri í Hvergerði í gærkvöldi. Bæði lið hafa unnið tvo leiki, einn á sitthvorum heimavelli, og því getur allt gerst í þessum úrslitaleik. Strax á eftir fer fram annar leikur Vals og ÍBV í átta liða úrslitum úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. Eyjamenn unnu níu marka sigur, 29-21, í fyrsta leiknum í gær. Valsmenn verða að vinna til að tryggja sér oddaleik í Vestmannaeyjum. Körfuknattleiksambandið sendi frá sér tilkynningu í dag um að leikur Vals og Hamars hafi verið færður frá 19.30 til 18.00. Áður hafði Handknattleikssambandið sett á leik Vals og Hauka klukkan átta og því varð körfuboltinn að færa sig. Handboltaleikurinn er líka færður aftur um hálftíma. Körfuboltaleikur Vals og Hamars hefst því klukkan 18.00 en handboltaleikur Vals og ÍBV hefst klukkan 20.30.
Dominos-deild karla Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30 Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00 Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20 Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00 Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-30 | Eyjamenn unnu en náðu ekki í titilinn Eyjamenn unnu góðan sigur, 30-29, á Val í lokaumferð Olís-deildar karla í Valsheimilinu í kvöld. 4. apríl 2017 21:30
Valsmenn fara í þriðja ferðalagið til Austur-Evrópu Bikarmeistarar Vals mæta Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. 3. apríl 2017 11:00
Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. 6. apríl 2017 21:20
Lengsta Evrópuævintýri íslensks liðs í ellefu ár | Þetta eru hin átta fræknu Valur á þrjú af átta liðum sem hafa komist í undanúrslit Evrópukeppninnar en karlalið Vals bættist í hópinn um helgina þegar Hlíðarendaliðið sló út serbneska liðið HC Sloga Pozega um helgina. Það verður því nóg af stórleikjum hjá Valsliðinu á næstunni. 3. apríl 2017 07:00
Valsmenn náðu í oddaleik eftir sigur á Hamri Valsmenn náðu að knýja fram oddaleik í rimmunni um laust sæti í Dominos-deildinni eftir frábæran sigur á Hamar 89-84 í kvöld en leikurinn fór fram í Hveragerði. 9. apríl 2017 21:43
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 29-21 | ÍBV fór illa með Val í Eyjum ÍBV er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Val í Olís-deild karla eftir öruggan sigur í Vestmannaeyjum í dag. 9. apríl 2017 19:45