Segja Hvíta húsið neita að starfa með þingnefndum Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2017 15:45 Adam Schiff, þingmaður Demókrata, fyrir framan blaðamenn. Vísir/Getty Öldungadeildarþingmenn Demókrataflokksins fara enn fram á sjálfstæða rannsókn á meintum tenglsum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við yfirvöld í Rússlandi og brottrekstur James Comey, fyrrverandi yfirmanns Alríkislögreglunnar, og hvort forsetinn hafi reynt að hafa áhrif á rannsókn FBI. Þeir segja Hvíta húsið hafa neitað að starfa með nefndum þingsins sem eru með málið til athugunar. Engin gögn sem beðið hafi verið um hafi fengist afhent. Þá gagnrýndu þeir einnig Repúblikana fyrir vilja ekki grípa til aðgerða og rannsaka tengsl Trump og Rússlands. Demókratar vilja bæði sérstakan saksóknara og sérstaka rannsóknarnefnd. Þingmennirnir Adam Schiff og Elijah Cummings leiddu blaðamannafundinn í dag. Saksóknaranum yrði ætlað að rannsaka Donald Trump og starfsmenn hans. Rannsóknarnefndin ætti að rannsaka afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Einhverjir þingmenn hafa kallað eftir því að Trump yrði kærður fyrir embættisbrot vegna brottrekstur James Comey. Á blaðamannafundinum í dag sögðu þeir sem þar voru hins vegar að mikilvægast væri að koma óháðri rannsókn á laggirnar.Rep. Elijah Cummings on Comey: White House “refusing to provide not a single document … zilch, nothing.” https://t.co/WiHkw2r1IO— NBC Politics (@NBCPolitics) May 17, 2017 WATCH: Dems call for independent commission to investigate Russia https://t.co/0H1BJ00Ijk— MSNBC (@MSNBC) May 17, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Öldungadeildarþingmenn Demókrataflokksins fara enn fram á sjálfstæða rannsókn á meintum tenglsum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við yfirvöld í Rússlandi og brottrekstur James Comey, fyrrverandi yfirmanns Alríkislögreglunnar, og hvort forsetinn hafi reynt að hafa áhrif á rannsókn FBI. Þeir segja Hvíta húsið hafa neitað að starfa með nefndum þingsins sem eru með málið til athugunar. Engin gögn sem beðið hafi verið um hafi fengist afhent. Þá gagnrýndu þeir einnig Repúblikana fyrir vilja ekki grípa til aðgerða og rannsaka tengsl Trump og Rússlands. Demókratar vilja bæði sérstakan saksóknara og sérstaka rannsóknarnefnd. Þingmennirnir Adam Schiff og Elijah Cummings leiddu blaðamannafundinn í dag. Saksóknaranum yrði ætlað að rannsaka Donald Trump og starfsmenn hans. Rannsóknarnefndin ætti að rannsaka afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Einhverjir þingmenn hafa kallað eftir því að Trump yrði kærður fyrir embættisbrot vegna brottrekstur James Comey. Á blaðamannafundinum í dag sögðu þeir sem þar voru hins vegar að mikilvægast væri að koma óháðri rannsókn á laggirnar.Rep. Elijah Cummings on Comey: White House “refusing to provide not a single document … zilch, nothing.” https://t.co/WiHkw2r1IO— NBC Politics (@NBCPolitics) May 17, 2017 WATCH: Dems call for independent commission to investigate Russia https://t.co/0H1BJ00Ijk— MSNBC (@MSNBC) May 17, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01
Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00
Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00