Dagný í hópnum sem mætir Írlandi og Brasilíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2017 13:30 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur. vísir/anton Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi 24 leikmenn í hópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar. Stærstu fréttirnar eru þær að Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur en hún gat ekki verið með síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla. Dagný er enn þá að glíma við meiðslin og er ekki farin af stað með liði sínu Portland Thorns. Elísa Viðarsdóttir er heldur ekki með þegar farið er yfir þær sem voru í síðasta hópi en hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Hrafnhildur Hauksdóttir, Val, og Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni, eru heldur ekki valdar að þessu sinni en þær voru með í leikjunum á móti Slóvakíu og Hollandi í apríl. Tveir leikmenn Stjörnunnar; miðvörðurinn Anna María Baldursdóttir og miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen, koma inn í hópinn sem og Svava Rós Guðmundsdóttir, framherji Breiðabliks. Allar hafa farið vel af stað í Pepsi-deildinni. Ísland mætir Írlandi ytra fimmtudaginn 8. júní og svo mætir stórlið Brasilíu í heimsókn á Laugardalsvöllinn þriðjudaginn 13. júní. Það verður síðasti vináttuleikur Íslands fyrir EM sem hefst í júlí. Þetta er jafnframt síðasti æfingahópurinn sem Freyr velur áður en lokahópurinn veruðr kynntur í næsta mánuði. Fastamenn á borð við Hólmfríði Magnúsdóttir og Söndru Maríu Jessen eiga enn þá möguleika á að koma sér til Hollands þrátt fyrir að vera ekki í hópnum að þessu sinni en þær eru að komast aftur af stað eftir erfið meiðsli. EM-hópurinn verður svo tilkynntur þann 22. júní.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården Lára Kristín Pedersen, Stjörnunni Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvalsdóttir, BreiðablikiHópurinn.mynd/ksí EM 2017 í Hollandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi 24 leikmenn í hópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar. Stærstu fréttirnar eru þær að Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur en hún gat ekki verið með síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla. Dagný er enn þá að glíma við meiðslin og er ekki farin af stað með liði sínu Portland Thorns. Elísa Viðarsdóttir er heldur ekki með þegar farið er yfir þær sem voru í síðasta hópi en hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Hrafnhildur Hauksdóttir, Val, og Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni, eru heldur ekki valdar að þessu sinni en þær voru með í leikjunum á móti Slóvakíu og Hollandi í apríl. Tveir leikmenn Stjörnunnar; miðvörðurinn Anna María Baldursdóttir og miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen, koma inn í hópinn sem og Svava Rós Guðmundsdóttir, framherji Breiðabliks. Allar hafa farið vel af stað í Pepsi-deildinni. Ísland mætir Írlandi ytra fimmtudaginn 8. júní og svo mætir stórlið Brasilíu í heimsókn á Laugardalsvöllinn þriðjudaginn 13. júní. Það verður síðasti vináttuleikur Íslands fyrir EM sem hefst í júlí. Þetta er jafnframt síðasti æfingahópurinn sem Freyr velur áður en lokahópurinn veruðr kynntur í næsta mánuði. Fastamenn á borð við Hólmfríði Magnúsdóttir og Söndru Maríu Jessen eiga enn þá möguleika á að koma sér til Hollands þrátt fyrir að vera ekki í hópnum að þessu sinni en þær eru að komast aftur af stað eftir erfið meiðsli. EM-hópurinn verður svo tilkynntur þann 22. júní.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården Lára Kristín Pedersen, Stjörnunni Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvalsdóttir, BreiðablikiHópurinn.mynd/ksí
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira