Dagný í hópnum sem mætir Írlandi og Brasilíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2017 13:30 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur. vísir/anton Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi 24 leikmenn í hópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar. Stærstu fréttirnar eru þær að Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur en hún gat ekki verið með síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla. Dagný er enn þá að glíma við meiðslin og er ekki farin af stað með liði sínu Portland Thorns. Elísa Viðarsdóttir er heldur ekki með þegar farið er yfir þær sem voru í síðasta hópi en hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Hrafnhildur Hauksdóttir, Val, og Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni, eru heldur ekki valdar að þessu sinni en þær voru með í leikjunum á móti Slóvakíu og Hollandi í apríl. Tveir leikmenn Stjörnunnar; miðvörðurinn Anna María Baldursdóttir og miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen, koma inn í hópinn sem og Svava Rós Guðmundsdóttir, framherji Breiðabliks. Allar hafa farið vel af stað í Pepsi-deildinni. Ísland mætir Írlandi ytra fimmtudaginn 8. júní og svo mætir stórlið Brasilíu í heimsókn á Laugardalsvöllinn þriðjudaginn 13. júní. Það verður síðasti vináttuleikur Íslands fyrir EM sem hefst í júlí. Þetta er jafnframt síðasti æfingahópurinn sem Freyr velur áður en lokahópurinn veruðr kynntur í næsta mánuði. Fastamenn á borð við Hólmfríði Magnúsdóttir og Söndru Maríu Jessen eiga enn þá möguleika á að koma sér til Hollands þrátt fyrir að vera ekki í hópnum að þessu sinni en þær eru að komast aftur af stað eftir erfið meiðsli. EM-hópurinn verður svo tilkynntur þann 22. júní.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården Lára Kristín Pedersen, Stjörnunni Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvalsdóttir, BreiðablikiHópurinn.mynd/ksí EM 2017 í Hollandi Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi 24 leikmenn í hópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar. Stærstu fréttirnar eru þær að Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur en hún gat ekki verið með síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla. Dagný er enn þá að glíma við meiðslin og er ekki farin af stað með liði sínu Portland Thorns. Elísa Viðarsdóttir er heldur ekki með þegar farið er yfir þær sem voru í síðasta hópi en hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Hrafnhildur Hauksdóttir, Val, og Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni, eru heldur ekki valdar að þessu sinni en þær voru með í leikjunum á móti Slóvakíu og Hollandi í apríl. Tveir leikmenn Stjörnunnar; miðvörðurinn Anna María Baldursdóttir og miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen, koma inn í hópinn sem og Svava Rós Guðmundsdóttir, framherji Breiðabliks. Allar hafa farið vel af stað í Pepsi-deildinni. Ísland mætir Írlandi ytra fimmtudaginn 8. júní og svo mætir stórlið Brasilíu í heimsókn á Laugardalsvöllinn þriðjudaginn 13. júní. Það verður síðasti vináttuleikur Íslands fyrir EM sem hefst í júlí. Þetta er jafnframt síðasti æfingahópurinn sem Freyr velur áður en lokahópurinn veruðr kynntur í næsta mánuði. Fastamenn á borð við Hólmfríði Magnúsdóttir og Söndru Maríu Jessen eiga enn þá möguleika á að koma sér til Hollands þrátt fyrir að vera ekki í hópnum að þessu sinni en þær eru að komast aftur af stað eftir erfið meiðsli. EM-hópurinn verður svo tilkynntur þann 22. júní.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården Lára Kristín Pedersen, Stjörnunni Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvalsdóttir, BreiðablikiHópurinn.mynd/ksí
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira