Horft framhjá LeBron Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 13:45 James hefur fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar. vísir/getty LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur. James, sem hefur fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður NBA á ferlinum, hefur átt frábært tímabil. Í deildakeppninni var James með 26,4 stig, 8,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aldrei tekið jafn mörg fráköst og gefið jafn margar stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum. James lét reiði sína bitna á Boston Celtics í nótt en hann skoraði 30 stig á 33 mínútum í stórsigri Cleveland Cavaliers, 86-130, í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Russell Westbrook, James Harden og Kawhi Leonard voru efstir í kjörinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar. Það kemur í ljós 26. júní næstkomandi hver hreppir hnossið. Leonard var einnig í hópi þriggja efstu í kjörinu á varnarmanni ársins ásamt Draymond Green og Rudy Gobert. Leonard hefur unnið þessi verðlaun undanfarin tvö ár. Gobert, sem hefur átt frábært tímabil með Utah Jazz, var einnig meðal þriggja efstu í kjörinu á framfarakóngi ársins ásamt Nikola Jokic og Giannis Antetokounmpo. Næsta öruggt er að verðlaunin falli þeim síðastnefnda í skaut. Andre Iguodala, Eric Gordon og Lou Williams voru efstir í kjörinu á sjötta leikmanni ársins. Tveir leikmenn Philadelphia 76ers, Joel Embiid og Dario Saric, eru á meðal þriggja efstu í kjörinu á nýliða ársins. Auk Embiids og Saric kemur Malcolm Brogdon, leikmaður Milwaukee Bucks, til greina. Mike D'Antoni (Houston Rockets), Gregg Popovich (San Antonio Spurs) og Erik Spoelstra (Miami Heat) voru efstir í kjörinu á þjálfara ársins.Fyrrum samherjarnir, James Harden og Russell Westbrook, voru meðal þriggja efstu manna í kjörinu á verðmætasta leikmanni ársins.vísir/gettyEfstu menn í verðlaunaflokkunum:Verðmætasti leikmaður ársins: Russell Westbrook (Oklahoma City Thunder) James Harden (Houston Rockets) Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)Varnarmaður ársins: Kawhi Leonard (San Antonio) Draymond Green (Golden State Warriors) Rudy Gobert (Utah Jazz)Framfarakóngur ársins: Rudy Gobert (Utah) Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks) Nikola Jokic (Denver Nuggets)Sjötti leikmaður ársins: Andre Igoudala (Golden State) Eric Gordon (Houston) Lou Williams (Houston)Nýliði ársins: Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Dario Saric (Philadelphia) Malcolm Brogdon (Milwaukee)Þjálfari ársins: Mike D'Antoni (Houston) Gregg Popovich (San Antonio) Erik Spoelstra (Miami Het) NBA Tengdar fréttir Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. 20. maí 2017 11:35 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur. James, sem hefur fjórum sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður NBA á ferlinum, hefur átt frábært tímabil. Í deildakeppninni var James með 26,4 stig, 8,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aldrei tekið jafn mörg fráköst og gefið jafn margar stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum. James lét reiði sína bitna á Boston Celtics í nótt en hann skoraði 30 stig á 33 mínútum í stórsigri Cleveland Cavaliers, 86-130, í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar. Russell Westbrook, James Harden og Kawhi Leonard voru efstir í kjörinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar. Það kemur í ljós 26. júní næstkomandi hver hreppir hnossið. Leonard var einnig í hópi þriggja efstu í kjörinu á varnarmanni ársins ásamt Draymond Green og Rudy Gobert. Leonard hefur unnið þessi verðlaun undanfarin tvö ár. Gobert, sem hefur átt frábært tímabil með Utah Jazz, var einnig meðal þriggja efstu í kjörinu á framfarakóngi ársins ásamt Nikola Jokic og Giannis Antetokounmpo. Næsta öruggt er að verðlaunin falli þeim síðastnefnda í skaut. Andre Iguodala, Eric Gordon og Lou Williams voru efstir í kjörinu á sjötta leikmanni ársins. Tveir leikmenn Philadelphia 76ers, Joel Embiid og Dario Saric, eru á meðal þriggja efstu í kjörinu á nýliða ársins. Auk Embiids og Saric kemur Malcolm Brogdon, leikmaður Milwaukee Bucks, til greina. Mike D'Antoni (Houston Rockets), Gregg Popovich (San Antonio Spurs) og Erik Spoelstra (Miami Heat) voru efstir í kjörinu á þjálfara ársins.Fyrrum samherjarnir, James Harden og Russell Westbrook, voru meðal þriggja efstu manna í kjörinu á verðmætasta leikmanni ársins.vísir/gettyEfstu menn í verðlaunaflokkunum:Verðmætasti leikmaður ársins: Russell Westbrook (Oklahoma City Thunder) James Harden (Houston Rockets) Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)Varnarmaður ársins: Kawhi Leonard (San Antonio) Draymond Green (Golden State Warriors) Rudy Gobert (Utah Jazz)Framfarakóngur ársins: Rudy Gobert (Utah) Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks) Nikola Jokic (Denver Nuggets)Sjötti leikmaður ársins: Andre Igoudala (Golden State) Eric Gordon (Houston) Lou Williams (Houston)Nýliði ársins: Joel Embiid (Philadelphia 76ers) Dario Saric (Philadelphia) Malcolm Brogdon (Milwaukee)Þjálfari ársins: Mike D'Antoni (Houston) Gregg Popovich (San Antonio) Erik Spoelstra (Miami Het)
NBA Tengdar fréttir Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. 20. maí 2017 11:35 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. 20. maí 2017 11:35