Leiðtogi DUP segir stjórnarmyndunarviðræður miða vel Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2017 14:17 Arlene Foster, formaður DUP, og Nigel Dodds, varaformaður DUP, við Downingstræti 10 í morgun. Vísir/AFP Arlene Foster, formaður Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að viðræður flokksins og breskra Íhaldsmanna miða vel. Íhaldsflokkur Theresu May forsætisráðherra missti meirihluta sinn á þingi í þingkosningunum sem fram fóru á fimmtudag og hefur May sagst vilja mynda minnihlutastjórn með stuðningi DUP. May og Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. Foster greindi frá því í tísti að eftir rúmlega klukkustundar langar viðræður standi von til að hægt verði að ná samkomulagi innan skamms. BBC hefur sömuleiðis eftir nafnlausum heimildarmönnum sínum að samkomulag milli flokkanna sé í stórum dráttum þegar í höfn. Andstæðingar hafa lýst yfir áhyggjum af samstarfi flokkanna vegna andstöðu DUP við hjónabönd samkynhneigðra og frjálsar fóstureyðingar. May mun halda til Parísar síðar í dag til að funda með Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Leiðtogarnir munu svo fylgjast saman með vináttulandsleik Englands og Frakklands í fótbolta á Stade de France í París.Discussions are going well with the government and we hope soon to be able to bring this work to a successful conclusion.— Arlene Foster (@DUPleader) June 13, 2017 Kosningar í Bretlandi Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Sjá meira
Arlene Foster, formaður Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP), segir að viðræður flokksins og breskra Íhaldsmanna miða vel. Íhaldsflokkur Theresu May forsætisráðherra missti meirihluta sinn á þingi í þingkosningunum sem fram fóru á fimmtudag og hefur May sagst vilja mynda minnihlutastjórn með stuðningi DUP. May og Foster hafa fundað í London í dag til að ræða stjórnarsamstarf. Foster greindi frá því í tísti að eftir rúmlega klukkustundar langar viðræður standi von til að hægt verði að ná samkomulagi innan skamms. BBC hefur sömuleiðis eftir nafnlausum heimildarmönnum sínum að samkomulag milli flokkanna sé í stórum dráttum þegar í höfn. Andstæðingar hafa lýst yfir áhyggjum af samstarfi flokkanna vegna andstöðu DUP við hjónabönd samkynhneigðra og frjálsar fóstureyðingar. May mun halda til Parísar síðar í dag til að funda með Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Leiðtogarnir munu svo fylgjast saman með vináttulandsleik Englands og Frakklands í fótbolta á Stade de France í París.Discussions are going well with the government and we hope soon to be able to bring this work to a successful conclusion.— Arlene Foster (@DUPleader) June 13, 2017
Kosningar í Bretlandi Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Sjá meira