Reiknistofa bankanna innleiðir nýjan greiðslumáta í samstarfi við Swipp Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 08:31 Friðrik Þór Snorrason, forstjóri RB. RB Reiknistofa bankanna hefur hafið samstarf við danska félagið Swipp. Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Greiðslur berast verslunum strax og kostnaður við þessa nýju greiðsluleið verður lægri vegna einfaldari miðlunar. „Samstarfið við Swipp hefur gengið vonum framar. Það tók eingöngu tvo daga að tengja lausnina við innlánakerfi RB þannig að hægt væri að framkvæma farsímagreiðslur beint af innlánsreikningi. Í sumar hefjast prófanir á greiðslum á posa í verslunum. Við stefnum að því að lausnin verði tekin í notkun í haust,“ segir Friðriki Þór Snorrasyni, forstjóri RB. RB leggur upp úr því að þessi nýi greiðslumáti bæti öryggi greiðslna og verið er að vinna í því, að útiloka nær alla svikastarfsemi sem þekkt er í kortaviðskiptum í dag. Greiðslurnar fara beint af reikningi greiðanda inn á reikning móttakanda. Séð er fram á að þessi nýja lausn komi í stað debet- og kreditkorta. Allar þær viðbætur sem gerða verða á kerfinu hérlendis af hendi RB munu einnig geta nýst á öðrum mörkuðum.Martin Andersen, forstjóri Swipp.RBSwipp er í eigu 72 danskra banka og segir forstjóri fyrirtækisins,Martin Andersen, þessa nýju tækni eiga erindi inn á aðra markaði „Þróunarverkefnið með RB hefur staðfest verðmæti og skilvirkni þeirrar tækni sem hefur verið þróuð hjá Swipp. Félagið hefur í raun búið til brautarteinana sem þurfa að vera til staðar til að farsímagreiðslur virki á milli einstaklinga, verslana og banka. Það er ljóst að tæknin að baki Swipp á fullt erindi inn á aðra markaði, “ segir Martin. Viðskipti Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira
Reiknistofa bankanna hefur hafið samstarf við danska félagið Swipp. Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Greiðslur berast verslunum strax og kostnaður við þessa nýju greiðsluleið verður lægri vegna einfaldari miðlunar. „Samstarfið við Swipp hefur gengið vonum framar. Það tók eingöngu tvo daga að tengja lausnina við innlánakerfi RB þannig að hægt væri að framkvæma farsímagreiðslur beint af innlánsreikningi. Í sumar hefjast prófanir á greiðslum á posa í verslunum. Við stefnum að því að lausnin verði tekin í notkun í haust,“ segir Friðriki Þór Snorrasyni, forstjóri RB. RB leggur upp úr því að þessi nýi greiðslumáti bæti öryggi greiðslna og verið er að vinna í því, að útiloka nær alla svikastarfsemi sem þekkt er í kortaviðskiptum í dag. Greiðslurnar fara beint af reikningi greiðanda inn á reikning móttakanda. Séð er fram á að þessi nýja lausn komi í stað debet- og kreditkorta. Allar þær viðbætur sem gerða verða á kerfinu hérlendis af hendi RB munu einnig geta nýst á öðrum mörkuðum.Martin Andersen, forstjóri Swipp.RBSwipp er í eigu 72 danskra banka og segir forstjóri fyrirtækisins,Martin Andersen, þessa nýju tækni eiga erindi inn á aðra markaði „Þróunarverkefnið með RB hefur staðfest verðmæti og skilvirkni þeirrar tækni sem hefur verið þróuð hjá Swipp. Félagið hefur í raun búið til brautarteinana sem þurfa að vera til staðar til að farsímagreiðslur virki á milli einstaklinga, verslana og banka. Það er ljóst að tæknin að baki Swipp á fullt erindi inn á aðra markaði, “ segir Martin.
Viðskipti Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Sjá meira