Pólverjar lofa Trump fagnandi stuðningsmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 13:17 Donald Trump veifar áður en hann leggur af stað til Evrópu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun heimsækja Pólland í dag á leið sinni á fund leiðtoga G20-ríkjanna í Hamborg um helgina. Þar mun hann halda ræðu á Krasinski torgi og funda með leiðtogum Póllands og Króatíu. Á næstu dögum mun hann einnig funda með leiðtogum Eystrasaltsríkjanna og ríkja við Svartahaf og Adríahaf. Fjölmiðlar í Póllandi segja frá því að heimamenn hafi lofað Trump að honum yrði vel tekið við komuna til landsins. Trump þykir ekki vinsæll forseti á heimsvísu og nýleg könnun þar að lútandi kom illa út fyrir forsetann.Sjá einnig: Jarðarbúar bera lítið traust til Trump.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar stendur til að flytja góðviljaða áhorfendur víðsvegar að til þess að hlusta á ræðu Trump. Það vilji ríkisstjórnin gera til þess að standa við það loforð að vel yrði tekið á móti honum í Póllandi. Síðast kom forsetinn til Evrópu í maí og komu þar upp nokkur vandræðaleg atvik fyrir Trump. Meðal annars gagnrýndi hann marga af leiðtogum Evrópu fyrir að eyða ekki nóg í varnarmál. Þá vakti vandræðalegt handaband hans og Emmanuel Macron mikla athygli og sömuleiðis atvik þegar hann stuggaði við forsætisráðherra Svartfjallalands til þess að verða fremstur á mynd. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, bauð Trump í heimsókn til Bretlands þegar þau hittust í Washington í janúar. Fregnir hafa borist af því að þeirri heimsókn hafi verið aflýst af ótta við mótmæli gegn Trump. Donald Trump Svartfjallaland Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mun heimsækja Pólland í dag á leið sinni á fund leiðtoga G20-ríkjanna í Hamborg um helgina. Þar mun hann halda ræðu á Krasinski torgi og funda með leiðtogum Póllands og Króatíu. Á næstu dögum mun hann einnig funda með leiðtogum Eystrasaltsríkjanna og ríkja við Svartahaf og Adríahaf. Fjölmiðlar í Póllandi segja frá því að heimamenn hafi lofað Trump að honum yrði vel tekið við komuna til landsins. Trump þykir ekki vinsæll forseti á heimsvísu og nýleg könnun þar að lútandi kom illa út fyrir forsetann.Sjá einnig: Jarðarbúar bera lítið traust til Trump.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar stendur til að flytja góðviljaða áhorfendur víðsvegar að til þess að hlusta á ræðu Trump. Það vilji ríkisstjórnin gera til þess að standa við það loforð að vel yrði tekið á móti honum í Póllandi. Síðast kom forsetinn til Evrópu í maí og komu þar upp nokkur vandræðaleg atvik fyrir Trump. Meðal annars gagnrýndi hann marga af leiðtogum Evrópu fyrir að eyða ekki nóg í varnarmál. Þá vakti vandræðalegt handaband hans og Emmanuel Macron mikla athygli og sömuleiðis atvik þegar hann stuggaði við forsætisráðherra Svartfjallalands til þess að verða fremstur á mynd. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, bauð Trump í heimsókn til Bretlands þegar þau hittust í Washington í janúar. Fregnir hafa borist af því að þeirri heimsókn hafi verið aflýst af ótta við mótmæli gegn Trump.
Donald Trump Svartfjallaland Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira