Agla María tætti KR-vörnina í sig | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2017 20:45 Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir fór á kostum þegar Stjarnan rústaði KR, 1-5, í Pepsi-deild kvenna í hádeginu í dag. Agla María, sem er aðeins 17 ára, skoraði þrennu, gaf eina stoðsendingu og átti stóran þátt í fyrsta marki Stjörnunnar. KR komst yfir á 31. mínútu þegar Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði með skoti fyrir utan teig. Mínútu síðar sendi Agla María boltann inn á vítateiginn og hann fór af varnarmanni KR og í markið. Á 54. mínútu kom Agla María gestunum yfir með skoti í stöng og inn eftir sendingu frá Láru Kristínu Pedersen. Átta mínútum síðar fann Agla María Katrínu Ásbjörnsdóttur í teignum og hún skoraði þriðja mark Stjörnunnar. Á 82. mínútu fékk Agla María boltann inn fyrir vörn KR og lyfti honum smekklega yfir Hrafnhildi Agnarsdóttur sem var komin út úr markinu. Tveimur mínútum síðar fullkomnaði Agla María þrennuna með einkar laglegu marki. Hún lék þá á tvo varnarmenn KR, sendi boltann á Hörpu Þorsteinsdóttir sem setti hann í fyrsta inn fyrir á Öglu Maríu sem skoraði með skoti í stöng og inn. Sannkallaður stórleikur hjá yngsta leikmanninum í íslenska EM-hópnum og það er vonandi að hún haldi uppteknum hætti á stóra sviðinu í Hollandi. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Ekki bannað að láta sig dreyma Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar. 24. júní 2017 06:00 Agla María með þrennu í stórsigri Stjörnunnar Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaðurinn í íslenska EM-hópnum, skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 1-5, í fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar kvenna í dag. 1. júlí 2017 14:02 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir fór á kostum þegar Stjarnan rústaði KR, 1-5, í Pepsi-deild kvenna í hádeginu í dag. Agla María, sem er aðeins 17 ára, skoraði þrennu, gaf eina stoðsendingu og átti stóran þátt í fyrsta marki Stjörnunnar. KR komst yfir á 31. mínútu þegar Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði með skoti fyrir utan teig. Mínútu síðar sendi Agla María boltann inn á vítateiginn og hann fór af varnarmanni KR og í markið. Á 54. mínútu kom Agla María gestunum yfir með skoti í stöng og inn eftir sendingu frá Láru Kristínu Pedersen. Átta mínútum síðar fann Agla María Katrínu Ásbjörnsdóttur í teignum og hún skoraði þriðja mark Stjörnunnar. Á 82. mínútu fékk Agla María boltann inn fyrir vörn KR og lyfti honum smekklega yfir Hrafnhildi Agnarsdóttur sem var komin út úr markinu. Tveimur mínútum síðar fullkomnaði Agla María þrennuna með einkar laglegu marki. Hún lék þá á tvo varnarmenn KR, sendi boltann á Hörpu Þorsteinsdóttir sem setti hann í fyrsta inn fyrir á Öglu Maríu sem skoraði með skoti í stöng og inn. Sannkallaður stórleikur hjá yngsta leikmanninum í íslenska EM-hópnum og það er vonandi að hún haldi uppteknum hætti á stóra sviðinu í Hollandi. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Ekki bannað að láta sig dreyma Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar. 24. júní 2017 06:00 Agla María með þrennu í stórsigri Stjörnunnar Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaðurinn í íslenska EM-hópnum, skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 1-5, í fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar kvenna í dag. 1. júlí 2017 14:02 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45
Ekki bannað að láta sig dreyma Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall kantmaður Stjörnunnar, er á leið á sitt fyrsta stórmót en fyrsti leikurinn þar verður fimmti leikur hennar fyrir landsliðið. Agla hefur sprungið út með Stjörnunni í sumar. 24. júní 2017 06:00
Agla María með þrennu í stórsigri Stjörnunnar Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaðurinn í íslenska EM-hópnum, skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 1-5, í fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar kvenna í dag. 1. júlí 2017 14:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti