Heimir mætti á æfingu stelpnanna í morgun | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2017 13:30 Heimir stjórnaði æfingunni á meðan aðrir voru í viðtölum. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið æfði í Ermelo í morgun.Stelpurnar töpuðu 1-0 fyrir Frakklandi í Tilburg í gær. Þrátt fyrir sárt tap voru þær brattar þegar þær ræddu við fjölmiðla fyrir æfinguna. Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var mættur út á æfingavöll og stjórnaði æfingunni á meðan aðrir voru í viðtölum. Heimir er einn af njósnurum Freys Alexanderssonar á mótinu. Íslenska liðið býr sig undir leikinn gegn Sviss á laugardaginn. Bæði lið eru án stiga eftir töp í 1. umferð riðlakeppninnar.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á æfingavellinum í Ermelo í morgun og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Akureyringarnir Sandra María Jessen og Arna Sif Ásgrímsdóttir gantast.vísir/vilhelmvísir/vilhelmMarkverðirnir fengu sérstaka meðhöndlun hjá Ólafi Péturssyni markvarðaþjálfara.vísir/vilhelmEkki liggur fyrir hvað verið var að æfa þarna.vísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin. 19. júlí 2017 12:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið æfði í Ermelo í morgun.Stelpurnar töpuðu 1-0 fyrir Frakklandi í Tilburg í gær. Þrátt fyrir sárt tap voru þær brattar þegar þær ræddu við fjölmiðla fyrir æfinguna. Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var mættur út á æfingavöll og stjórnaði æfingunni á meðan aðrir voru í viðtölum. Heimir er einn af njósnurum Freys Alexanderssonar á mótinu. Íslenska liðið býr sig undir leikinn gegn Sviss á laugardaginn. Bæði lið eru án stiga eftir töp í 1. umferð riðlakeppninnar.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á æfingavellinum í Ermelo í morgun og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Akureyringarnir Sandra María Jessen og Arna Sif Ásgrímsdóttir gantast.vísir/vilhelmvísir/vilhelmMarkverðirnir fengu sérstaka meðhöndlun hjá Ólafi Péturssyni markvarðaþjálfara.vísir/vilhelmEkki liggur fyrir hvað verið var að æfa þarna.vísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin. 19. júlí 2017 12:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin. 19. júlí 2017 12:00
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45
Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45
Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18