Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 11:18 Freyr segir stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar. vísir/vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var búinn að horfa á tapleikinn gegn Frakklandi aftur þegar Vísir ræddi við hann á blaðamannafundi landsliðsins í Ermeo í dag. Skoðun hans á frammistöðunni hafði ekkert breyst. Hann er virkilega ánægður með spilamennsku stelpnanna og fannst þær gera allt sem þær voru beðnar um. Enn fremur fannst honum franska liðið ráða lítið sem ekkert við uppleggið hjá stelpunum okkar.Sjá einnig:Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ „Þetta var frábær varnarframmistaða. Við spiluðum taktíkina mjög vel. Við héldum þeim algjörlega í skefjum. Við töluðum um það fyrir leik að þær mættu skjóta af 20-30 metrum og það var í raun eina ógnunin fyrir utan skallann í slána. Við vorum með stjórn á þessu,“ segir Freyr. „Varnarleikurinn var frábær. Hugarfarið, viðhorfið til leiksins, nærveran og töffaraskapurinn var yfirgengilegur. Þegar maður sér myndir af Frökkunum vera grátandi í grasinu yfir hinu og þessu sé ég að við vorum alveg með þær.“ Íslenska liðið fékk færi í leiknum en eins og í síðustu leikjum hefur lítið gengið að skora. Opnanir voru í boði sem stelpurnar nýttu ekki.Sjá einnig:Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ „Í sókninni vorum við aðeins of stressuð á boltann. Við hefðum klárlega getað gert betur þar eins og í einföldum atriðum sem voru sett upp fyrir leikinn. Ég hefði viljað meiða þær meira. Við fengum samt færin sem við vildum fá og það er helvíti svekkjandi að hafa ekki klárað þau,“ segir Freyr en hvernig var stemningin eftir leik? „Stelpurnar settu höfuðið ekki niður í bringu en voru samt ótrúlega svekktar. Það hjálpaði samt til að á samfélagsmiðaöld finna þær fyrir stuðningi. Ég talaði um það við leikmennina að þær myndu skilja allt eftir á vellinum. Við gerðum það og viðbrögðin sem leikmenn fá frá þjóðinni er að fólkið er stolt af stelpunum. Það er flott,“ segir Freyr Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var búinn að horfa á tapleikinn gegn Frakklandi aftur þegar Vísir ræddi við hann á blaðamannafundi landsliðsins í Ermeo í dag. Skoðun hans á frammistöðunni hafði ekkert breyst. Hann er virkilega ánægður með spilamennsku stelpnanna og fannst þær gera allt sem þær voru beðnar um. Enn fremur fannst honum franska liðið ráða lítið sem ekkert við uppleggið hjá stelpunum okkar.Sjá einnig:Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ „Þetta var frábær varnarframmistaða. Við spiluðum taktíkina mjög vel. Við héldum þeim algjörlega í skefjum. Við töluðum um það fyrir leik að þær mættu skjóta af 20-30 metrum og það var í raun eina ógnunin fyrir utan skallann í slána. Við vorum með stjórn á þessu,“ segir Freyr. „Varnarleikurinn var frábær. Hugarfarið, viðhorfið til leiksins, nærveran og töffaraskapurinn var yfirgengilegur. Þegar maður sér myndir af Frökkunum vera grátandi í grasinu yfir hinu og þessu sé ég að við vorum alveg með þær.“ Íslenska liðið fékk færi í leiknum en eins og í síðustu leikjum hefur lítið gengið að skora. Opnanir voru í boði sem stelpurnar nýttu ekki.Sjá einnig:Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ „Í sókninni vorum við aðeins of stressuð á boltann. Við hefðum klárlega getað gert betur þar eins og í einföldum atriðum sem voru sett upp fyrir leikinn. Ég hefði viljað meiða þær meira. Við fengum samt færin sem við vildum fá og það er helvíti svekkjandi að hafa ekki klárað þau,“ segir Freyr en hvernig var stemningin eftir leik? „Stelpurnar settu höfuðið ekki niður í bringu en voru samt ótrúlega svekktar. Það hjálpaði samt til að á samfélagsmiðaöld finna þær fyrir stuðningi. Ég talaði um það við leikmennina að þær myndu skilja allt eftir á vellinum. Við gerðum það og viðbrögðin sem leikmenn fá frá þjóðinni er að fólkið er stolt af stelpunum. Það er flott,“ segir Freyr Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00