Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2017 07:00 Sara Björk færir Sunnu íslenska landsliðsbúninginn. MYND/MJÖLNIR.IS/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. Stelpurnar okkar fóru þá á æfingu hjá Mjölni og fengu kennslu hjá Sunnu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir færði Sunnu og dóttur hennar svo áritaða landsliðstreyju. Sunna ætlaði að nýta tækifærið eftir bardagann við Kelly D'Angelo á laugardaginn og kasta kveðju á stelpurnar í landsliðinu en það gleymdist í geðshræringunni. „Í viðtalinu eftir bardagann ætlaði ég að minnast á þær og hvetja þær. En strákarnir gleymdu að rétta mér treyjuna aftur og ég gleymdi að minnast á þær. Draumurinn var að hvetja þær í treyjunni,“ sagði Sunna sem hefur mikla trú á Íslandi á EM. „Ég veit að þær eru að fara að standa sig ógeðslega vel. Þetta eru ótrúlega flottar stelpur sem gáfu mér flotta hvatningu áður en ég fór í bardagann. Ég hef fulla trú á þeim og veit að þær hafa allt að bera til að fara alla leið,“ sagði Sunna sem verður límd við sjónvarpið þegar Ísland mætir Frakklandi annað kvöld. „Engin spurning. Dóttir mín er mikið í fótbolta, þær gáfu henni treyju og hún ætlar bara í landsliðið þegar hún verður aðeins eldri. Við munum hvetja þær til dáða.“mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir EM 2017 í Hollandi MMA Tengdar fréttir Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. Stelpurnar okkar fóru þá á æfingu hjá Mjölni og fengu kennslu hjá Sunnu. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir færði Sunnu og dóttur hennar svo áritaða landsliðstreyju. Sunna ætlaði að nýta tækifærið eftir bardagann við Kelly D'Angelo á laugardaginn og kasta kveðju á stelpurnar í landsliðinu en það gleymdist í geðshræringunni. „Í viðtalinu eftir bardagann ætlaði ég að minnast á þær og hvetja þær. En strákarnir gleymdu að rétta mér treyjuna aftur og ég gleymdi að minnast á þær. Draumurinn var að hvetja þær í treyjunni,“ sagði Sunna sem hefur mikla trú á Íslandi á EM. „Ég veit að þær eru að fara að standa sig ógeðslega vel. Þetta eru ótrúlega flottar stelpur sem gáfu mér flotta hvatningu áður en ég fór í bardagann. Ég hef fulla trú á þeim og veit að þær hafa allt að bera til að fara alla leið,“ sagði Sunna sem verður límd við sjónvarpið þegar Ísland mætir Frakklandi annað kvöld. „Engin spurning. Dóttir mín er mikið í fótbolta, þær gáfu henni treyju og hún ætlar bara í landsliðið þegar hún verður aðeins eldri. Við munum hvetja þær til dáða.“mynd/mjolnir.is/sóllilja baltasarsdóttir
EM 2017 í Hollandi MMA Tengdar fréttir Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00