Freyr: Mér leið í fyrsta sinn eins og súperstjörnu 15. júlí 2017 13:45 Freyr Alexandersson. vísir/tom Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var eins og aðrir í kringum íslenska liðið snortinn af kveðjustundinni sem stelpurnar okkar fengu í Leifsstöð í gær þegar þær héldu til Hollands á EM 2017. Margmenni mætti til að kveðja íslensku stelpurnar og trúðu þær og þjálfarinn vart hvað var að gerast. „Ég held að ég hafi sagt við Ása eftir að við komumst í gegnum mannhafið að þetta var í fyrsta sinn sem mér leið eins og einhverri súperstjörnu," sagði Freyr við Vísi á æfingu landsliðsins í Ermelo í dag. „Þegar að þetta hlið opnaðist kom bara blátt haf á móti manni, tónlist og allt kolvitlaust. Þetta var óraunverulegt en geggjuð minning. Maður á eftir að horfa til baka og hugsa að þetta var eitthvað. Maður naut þess geðveikt í gær en núna er einbeitingin sett á æfinguna.“ Íslenska liðið hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu, leikið í auglýsingum og þurft að árita myndir fyrir ungviðið. Nóg hefur verið að gera. „Það sem er gott er að ég var búinn að undirbúa liðið fyrir svona áreiti. Við erum búin að tala um hvernig við stjórnum tilfinningunum. Ég leyfði þeim að njóta kvöldsins. Við erum með fjögurra klukkustunda reglu. Þær fengu að njóta í gær en núna eru allir ferskir og ekki annað að sjá nema allir séu klárir í æfinguna,“ sagði Freyr en hvernig er svo andlegt ástand á liðinu núna? „Ég finn ekki fyrir neinu öðru en mikilli einbeitingu hjá liðinu en auðvitað erum við meðvituð um að þetta er á öðru stigi en nokkurn tíma áður. Það eru leikmenn í hópnum sem hafa ekki upplifað neitt í líkingu við þetta. En þær eru samt svo ískaldar og flottar að ég hef ekki áhyggjur af einu né neinu.“ Fyrsti leikur er á móti Frakklandi á þriðjudaginn. Frakkar eru með eitt besta liðið á mótinu. Hvernig ætla íslensku stelpurnar að leggja þær að velli? „Við þurfum að verjast mjög vel. Við þurfum að geta blandað varnarleiknum í pressu og að gera varist djúp. Við erum búin að fara yfir það og hvernig við ætlum að halda einbeitingu í því. Við eigum ekki erfitt með að pressa. Það verður í lagi. Ég hef meiri áhyggjur af lengi köflum í lágpressu,“ sagði Freyr Alexandersson.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í fótbolta, var eins og aðrir í kringum íslenska liðið snortinn af kveðjustundinni sem stelpurnar okkar fengu í Leifsstöð í gær þegar þær héldu til Hollands á EM 2017. Margmenni mætti til að kveðja íslensku stelpurnar og trúðu þær og þjálfarinn vart hvað var að gerast. „Ég held að ég hafi sagt við Ása eftir að við komumst í gegnum mannhafið að þetta var í fyrsta sinn sem mér leið eins og einhverri súperstjörnu," sagði Freyr við Vísi á æfingu landsliðsins í Ermelo í dag. „Þegar að þetta hlið opnaðist kom bara blátt haf á móti manni, tónlist og allt kolvitlaust. Þetta var óraunverulegt en geggjuð minning. Maður á eftir að horfa til baka og hugsa að þetta var eitthvað. Maður naut þess geðveikt í gær en núna er einbeitingin sett á æfinguna.“ Íslenska liðið hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu, leikið í auglýsingum og þurft að árita myndir fyrir ungviðið. Nóg hefur verið að gera. „Það sem er gott er að ég var búinn að undirbúa liðið fyrir svona áreiti. Við erum búin að tala um hvernig við stjórnum tilfinningunum. Ég leyfði þeim að njóta kvöldsins. Við erum með fjögurra klukkustunda reglu. Þær fengu að njóta í gær en núna eru allir ferskir og ekki annað að sjá nema allir séu klárir í æfinguna,“ sagði Freyr en hvernig er svo andlegt ástand á liðinu núna? „Ég finn ekki fyrir neinu öðru en mikilli einbeitingu hjá liðinu en auðvitað erum við meðvituð um að þetta er á öðru stigi en nokkurn tíma áður. Það eru leikmenn í hópnum sem hafa ekki upplifað neitt í líkingu við þetta. En þær eru samt svo ískaldar og flottar að ég hef ekki áhyggjur af einu né neinu.“ Fyrsti leikur er á móti Frakklandi á þriðjudaginn. Frakkar eru með eitt besta liðið á mótinu. Hvernig ætla íslensku stelpurnar að leggja þær að velli? „Við þurfum að verjast mjög vel. Við þurfum að geta blandað varnarleiknum í pressu og að gera varist djúp. Við erum búin að fara yfir það og hvernig við ætlum að halda einbeitingu í því. Við eigum ekki erfitt með að pressa. Það verður í lagi. Ég hef meiri áhyggjur af lengi köflum í lágpressu,“ sagði Freyr Alexandersson.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15 Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27 Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36 Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00 Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Sveitastelpan Dagný á heimavelli í Ermelo: Farin að halda að þessi staður hafi verið valinn fyrir mig Rangæingurinn brosir út að eyrum að sjá kindur bíta gras í bænum þar sem stelpurnar gista og æfa. 15. júlí 2017 13:15
Myndband: Kindurnar spá íslensku stelpunum sigri gegn Frökkum Wow air fær kindur til liðs við sig til að spá fyrir um úrslit fyrsta leiks íslenska landsliðiðsins á EM í Hollandi. Niðurstaðan er afdráttarlaus sigur Íslands. 15. júlí 2017 08:27
Guðni forseti mættur til að styðja stelpurnar Íslenska kvennalandsliðið nýtur stuðnings Guðna Th. Jóhannessonar forseta og fjölskyldu hans á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram í Hollandi. 15. júlí 2017 11:36
Stuðningurinn snerti fyrirliðann Sara Björk Gunnarsdóttir var heilluð af kveðjustundinni sem stelpurnar fengu í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 09:00
Afmælisbarnið Sif: „Ótrúlega sérstök stund“ Stelpurnar okkar voru smá stund að jafna sig eftir kveðjustundina í Leifsstöð í gær. 15. júlí 2017 13:30