Twitter í hálfleik: Verð að öskra hér því barnið er sofandi | Sýklalyf á ferð og flugi 22. júlí 2017 16:53 Fanndís klárar vel og kemur íslenska liðinu yfir. Vísir/getty Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Íslenska landsliðið komst yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks en Sviss jafnaði metin stuttu síðar og er staðan 1-1 í hálfleik í leik liðanna á EM kvenna sem fer fram í Hollandi þessa dagana. Twitter-samfélagið fylgist vandlega með Stelpunum Okkar víðsvegar úr heiminum. og mátti sjá að taugarnar voru þandar yfir leiknum en Vísir tók saman nokkur skemmtileg tíst. Útilega stoppar ekkert fótboltaáhorf #dottir #ISLSUI pic.twitter.com/ejZQEIUqrg— Elli Pálma (@ellipalma) July 22, 2017 Sunny Beach heldur með Íslandi #dottir pic.twitter.com/SZgLNnG23G— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) July 22, 2017 Rífandi stemming í húsafelli. Troðið að horfa a leikinn, mönnum heitt i hamsi og svo er húh-ið tekið með stúkunni. Allir léttir #dottir— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) July 22, 2017 ° Haha Guðni að púlla Magnús Magnús Magnússon #dottir— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) July 22, 2017 Can we just take a second and applaud these fans. Frankly some of the best in Europe! #WEURO17 #ISLSUI #fyririsland #dottir pic.twitter.com/HGZI2CaWtk— L Higgins (@LHigginswal) July 22, 2017 Takkar í mjöðm er það ekki svona varnarlega rautt? Eða hvað? Er búið að breyta reglunum? #dottir— Erlingur Jack (@ElliJack) July 22, 2017 Þetta var pjúra rautt spjald! Wtf! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 JÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁÁÁ´ÁÁÁÁÁ´ #emruv #dottir(sorry barnið sefur svo ég verð bara að öskra hér)— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 22, 2017 Var að gefa skjólstæðingi sýklalyf í æð þegar markið kom. Stóðum bæði upp og öskruðum. Sýklalyf út um allt. YESSS #dottir #emruv— Elísabet Brynjars (@betablokker_) July 22, 2017 Ein fallegasta sending sem ég hef séð og reynsluslútt! Vaaaá!! #ISLSUI #dottir #WEURO2017— Páll Óli Ólason (@plolii) July 22, 2017 Yaassss!! Gæsahúð yfir sendingunni, gæsahúð yfir afgreiðslunni #ISLSUI #dottir— Rut Kristjánsdóttir (@rutkri93) July 22, 2017 Þessi Dickenmann gella á náttúrulega ekki að vera inná eftir sóla brotið á Dagnýju. En fokkit. Áfram gakk mínar konur! #dottir #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) July 22, 2017 HÁLFLEIKUR! 1-1 en Fanndís kom Íslandi yfir í leiknum, Sviss náði að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks. Nóg eftir! #fyririsland #dottir pic.twitter.com/iAC3hV8qjr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 22, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira