Sean Spicer hættir sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. júlí 2017 16:07 Sean Spicer á blaðamannafundi í Hvíta húsinu. Vísir/AFP Sean Spicer sagði í dag af sér sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins en frá þessu er greint á vef New York Times. Í frétt blaðsins kemur fram að Spicer hafi tjáð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, að hann væri verulega ósáttur við skipan Anthony Scaramucci sem samskiptastjóra Hvíta hússins. Scaramucci var skipaður í embættið klukkan 10 í morgun að staðartíma og óskaði Trump eftir því við Spicer að hann myndi halda áfram í starfi fjölmiðlafulltrúa. Spicer sagði forsetanum hins vegar að hann teldi að skipan Scaramucci í embætti vera mikil mistök, að því er fram kemur í frétt New York Times. Fyrr í dag var greint frá því að talsmaður lögfræðiteymis Trump hefði sagt upp störfum. Ástæðan er sögð vera sú að hann sé ósáttur með þá stefnu teymisins að koma óorði á þá sem fara með rannsókn á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Skömmu síðar var svo greint frá því að Marc Kasowitz væri hættur störfum sem einkalögmaður Trump. Það er því ljóst að mikill titringur er á meðal þeirra sem starfað hafa náið með forsetanum í hans stuttu forsetatíð en Trump tók við embætti í janúar síðastliðnum. Meint tengsl framboðs hans við Rússa og meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra hafa sett mikinn svip á fyrstu sex mánuði Trump í embætti. Fyrr í þessum mánuði var til að mynda greint frá því að sonur hans, Donald Trump yngri, hefði fundað með rússneskum lögfræðingi í fyrra í von um að fá upplýsingar um Hillary Clinton, mótframbjóðanda föður síns, sem gætu skaðlegar fyrir hana. Donald Trump Tengdar fréttir Trump lætur skoða mögulegt kosningasvindl í forsetakosningunum í fyrra Þegar forsetinn greindi frá skipan nefndarinnar í dag sagði hann rúmlega þrjátíu ríki Bandaríkjanna nú þegar hafa veitt upplýsingar um framkvæmd kosninganna. 19. júlí 2017 19:30 Hefur 836 sinnum sagt ranga og villandi hluti Donald Trump hefur verið forseti Bandaríkjanna í sex mánuði í dag. 20. júlí 2017 15:30 Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21. júlí 2017 08:45 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Sean Spicer sagði í dag af sér sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins en frá þessu er greint á vef New York Times. Í frétt blaðsins kemur fram að Spicer hafi tjáð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, að hann væri verulega ósáttur við skipan Anthony Scaramucci sem samskiptastjóra Hvíta hússins. Scaramucci var skipaður í embættið klukkan 10 í morgun að staðartíma og óskaði Trump eftir því við Spicer að hann myndi halda áfram í starfi fjölmiðlafulltrúa. Spicer sagði forsetanum hins vegar að hann teldi að skipan Scaramucci í embætti vera mikil mistök, að því er fram kemur í frétt New York Times. Fyrr í dag var greint frá því að talsmaður lögfræðiteymis Trump hefði sagt upp störfum. Ástæðan er sögð vera sú að hann sé ósáttur með þá stefnu teymisins að koma óorði á þá sem fara með rannsókn á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Skömmu síðar var svo greint frá því að Marc Kasowitz væri hættur störfum sem einkalögmaður Trump. Það er því ljóst að mikill titringur er á meðal þeirra sem starfað hafa náið með forsetanum í hans stuttu forsetatíð en Trump tók við embætti í janúar síðastliðnum. Meint tengsl framboðs hans við Rússa og meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra hafa sett mikinn svip á fyrstu sex mánuði Trump í embætti. Fyrr í þessum mánuði var til að mynda greint frá því að sonur hans, Donald Trump yngri, hefði fundað með rússneskum lögfræðingi í fyrra í von um að fá upplýsingar um Hillary Clinton, mótframbjóðanda föður síns, sem gætu skaðlegar fyrir hana.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump lætur skoða mögulegt kosningasvindl í forsetakosningunum í fyrra Þegar forsetinn greindi frá skipan nefndarinnar í dag sagði hann rúmlega þrjátíu ríki Bandaríkjanna nú þegar hafa veitt upplýsingar um framkvæmd kosninganna. 19. júlí 2017 19:30 Hefur 836 sinnum sagt ranga og villandi hluti Donald Trump hefur verið forseti Bandaríkjanna í sex mánuði í dag. 20. júlí 2017 15:30 Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21. júlí 2017 08:45 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Trump lætur skoða mögulegt kosningasvindl í forsetakosningunum í fyrra Þegar forsetinn greindi frá skipan nefndarinnar í dag sagði hann rúmlega þrjátíu ríki Bandaríkjanna nú þegar hafa veitt upplýsingar um framkvæmd kosninganna. 19. júlí 2017 19:30
Hefur 836 sinnum sagt ranga og villandi hluti Donald Trump hefur verið forseti Bandaríkjanna í sex mánuði í dag. 20. júlí 2017 15:30
Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21. júlí 2017 08:45