Sara fljótust af íslensku stelpunum í fyrstu grein heimsleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 15:03 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram síða Söru/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna í kvennaflokki í fyrstu greininni á heimsleikunum í crossfit. Fyrsta greinin var hlaup-sund-hlaup. Keppendur hlupu þá eina og hálfa mílu, syntu 500 metra og hlupu loks aftur eina og hálfa mílu. Ein og hálf míla er um 2,4 kílómetrar. Ragnheiður Sara kom sjöunda í mark á 30:23.04 mínútum en hún fékk fyrir það 72 stig. Ástralinn Tia-Clair Toomey er efst eftir fyrstu grein en hún fékk 100 stig fyrir að koma í mark á 28:45.65 mínútum. Kristi Eramo varð í 2. sæti (94 stig) og Samantha Briggs varð þriðja (88 stig). Toomey hefur endaði í öðru sæti á síðustu tveimur heimsleikum en byrjar gríðarlega sterkt í ár. Meistari síðustu tveggja leika, Katrín Tanja Davíðsdóttir, endaði í fjórtánda sæti í fyrstu grein og fékk fyrir það 52 stig. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 20. sæti á 33:08.35 mínútum og Annie Mist Þórisdóttir var sekúndubrotum á eftir á 33:08.49 mínútum. Þuríður fékk 40 stig en Annie Mist 38 stig.If you're in the U.S. you can also watch live on @CBSSports: https://t.co/M6ZC3Wbb6bpic.twitter.com/nRSdgJRurl — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit Leikarnir standa alla helgina og nýír heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag. 3. ágúst 2017 13:00 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna í kvennaflokki í fyrstu greininni á heimsleikunum í crossfit. Fyrsta greinin var hlaup-sund-hlaup. Keppendur hlupu þá eina og hálfa mílu, syntu 500 metra og hlupu loks aftur eina og hálfa mílu. Ein og hálf míla er um 2,4 kílómetrar. Ragnheiður Sara kom sjöunda í mark á 30:23.04 mínútum en hún fékk fyrir það 72 stig. Ástralinn Tia-Clair Toomey er efst eftir fyrstu grein en hún fékk 100 stig fyrir að koma í mark á 28:45.65 mínútum. Kristi Eramo varð í 2. sæti (94 stig) og Samantha Briggs varð þriðja (88 stig). Toomey hefur endaði í öðru sæti á síðustu tveimur heimsleikum en byrjar gríðarlega sterkt í ár. Meistari síðustu tveggja leika, Katrín Tanja Davíðsdóttir, endaði í fjórtánda sæti í fyrstu grein og fékk fyrir það 52 stig. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 20. sæti á 33:08.35 mínútum og Annie Mist Þórisdóttir var sekúndubrotum á eftir á 33:08.49 mínútum. Þuríður fékk 40 stig en Annie Mist 38 stig.If you're in the U.S. you can also watch live on @CBSSports: https://t.co/M6ZC3Wbb6bpic.twitter.com/nRSdgJRurl — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit Leikarnir standa alla helgina og nýír heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag. 3. ágúst 2017 13:00 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Meistarar síðustu tveggja ára mætast KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Damir Muminovic til Grindavíkur „Okkar konur eiga meira skilið“ Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Sjá meira
Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45
Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit Leikarnir standa alla helgina og nýír heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag. 3. ágúst 2017 13:00
Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30