Ekki vitað hvað hreinsunarstarf á Úlfljótsvatni mun kosta Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. ágúst 2017 10:55 Einn af skálunum við Úlfljótsvatn í dag sem var þrifinn um helgina. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Síðustu skátahóparnir sem dvöldu á Úlfljótsvatni þegar nóróveirusýking kom þar upp í síðustu viku fara þaðan í dag. Nú tekur við umfangsmikið hreinsunarstarf. Ekki er vitað hver þarf að bera kostnaðinn af þrifunum. „Ég geri ráð fyrir því að hann lendi á okkur,“ segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Úlfljótsvatns í samtali við Vísi, aðspurð um hver muni bera kostnað af hreinsunarstarfi. Hún segist ekki vera viss um hve hár kostnaðurinn verður. „Nei það hlýtur að fara mjög mikið eftir því hvernig við gerum þetta. Við munum vonandi fá leiðbeiningar í dag um það hvaða leiðir eru færar og munum þá meta hvað myndi meika mest sens. Lokað í þrjár vikur Elín segir að þau leggi ekki áherslu á að hreinsunarstarfið taki fljótt af. Ákvörðun hafi verið tekin um að loka staðnum næstu þrjár vikurnar. „Að þeim loknum á ekki að vera mögulegt að veiran sé enn til staðar. Þess vegna er þetta ekki klukkutímaspursmál að hefja hreinsunina en við þurfum auðvitað að gera það til að geta notað byggingar og undirbúa opnun á ný.“ Á níunda tug höfðu sýkst af nóróveirusýkingu á Úlfljótsvatni á fimm dögum. Tíu manns, þar af einn starfsmaður, á Úlfljótsvatni voru enn veikir af sýkingunni um hádegi í gær. 181 erlendur skáti og foringjar voru færðir í einangrun í grunnskólann í Hveragerði aðfaranótt föstudags eftir að á sjötta tug þeirra greindust með fyrrnefnd einkenni nóróveiru. Bati flestra var þó fljótur og allir höfðu verið útskrifaðir á sunnudag. Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Síðustu skátahóparnir sem dvöldu á Úlfljótsvatni þegar nóróveirusýking kom þar upp í síðustu viku fara þaðan í dag. Nú tekur við umfangsmikið hreinsunarstarf. Ekki er vitað hver þarf að bera kostnaðinn af þrifunum. „Ég geri ráð fyrir því að hann lendi á okkur,“ segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Úlfljótsvatns í samtali við Vísi, aðspurð um hver muni bera kostnað af hreinsunarstarfi. Hún segist ekki vera viss um hve hár kostnaðurinn verður. „Nei það hlýtur að fara mjög mikið eftir því hvernig við gerum þetta. Við munum vonandi fá leiðbeiningar í dag um það hvaða leiðir eru færar og munum þá meta hvað myndi meika mest sens. Lokað í þrjár vikur Elín segir að þau leggi ekki áherslu á að hreinsunarstarfið taki fljótt af. Ákvörðun hafi verið tekin um að loka staðnum næstu þrjár vikurnar. „Að þeim loknum á ekki að vera mögulegt að veiran sé enn til staðar. Þess vegna er þetta ekki klukkutímaspursmál að hefja hreinsunina en við þurfum auðvitað að gera það til að geta notað byggingar og undirbúa opnun á ný.“ Á níunda tug höfðu sýkst af nóróveirusýkingu á Úlfljótsvatni á fimm dögum. Tíu manns, þar af einn starfsmaður, á Úlfljótsvatni voru enn veikir af sýkingunni um hádegi í gær. 181 erlendur skáti og foringjar voru færðir í einangrun í grunnskólann í Hveragerði aðfaranótt föstudags eftir að á sjötta tug þeirra greindust með fyrrnefnd einkenni nóróveiru. Bati flestra var þó fljótur og allir höfðu verið útskrifaðir á sunnudag.
Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent