Trump sagður hafa þakkað Putin í kaldhæðni Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2017 22:11 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þakkaði Vladimir Putin, forseta Rússlands, fyrir að vísa hundruðum erindreka frá Rússlandi í kaldhæðni í gær. Þetta sagði Sarah Huckabee, talskona Hvíta hússins, í dag. Nærri því 24 klukkustundir eru liðnar frá því að Trump þakkaði Putin og féllu ummæli hans í mjög svo grýttan jarðveg í Bandaríkjunum og víðar.Trump tjáði sig í gær í fyrsta sinn um það að Putin hefði þann 30. júlí skipað Bandaríkjunum að fækka erindrekum sínum í Rússlandi um 755. „Ég vil þakka honum fyrir því við erum að reyna að draga úr launakostnaði og þess vegna er ég þakklátur honum fyrir að reka marga því núna verður launakostnaður okkar minni,“ sagði Trump í gær þegar hann var spurður út í viðbrögð sín af blaðamanni.Sjá einnig: Þakkaði Putin fyrir að vísa erindrekum frá RússlandiNú þegar starfa 1.200 erindrekar í sendiráðum og ræðimannsskrifstofum Bandaríkjanna í Rússlandi. Þeim þarf að fækka um 755 fyrir september. Talið er líklegt að margir rússneskir starfsmenn Bandaríkjanna verði reknir úr starfi.Skipun Putin var gerð opinber eftir að Trump skrifaði undir lög um refsiaðgerðir gegn Rússlandi fyrir afskipti þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá vísaði Barack Obama 35 rússneskum erindrekum frá Bandaríkjunum í desember í fyrra. Þingnefndir og sérstakur saksóknari rannsaka nú afskipti Rússa af forsetakosningunum og mögulegt samstarf framboðs Trump með yfirvöldum í Rússlandi. Donald Trump Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þakkaði Vladimir Putin, forseta Rússlands, fyrir að vísa hundruðum erindreka frá Rússlandi í kaldhæðni í gær. Þetta sagði Sarah Huckabee, talskona Hvíta hússins, í dag. Nærri því 24 klukkustundir eru liðnar frá því að Trump þakkaði Putin og féllu ummæli hans í mjög svo grýttan jarðveg í Bandaríkjunum og víðar.Trump tjáði sig í gær í fyrsta sinn um það að Putin hefði þann 30. júlí skipað Bandaríkjunum að fækka erindrekum sínum í Rússlandi um 755. „Ég vil þakka honum fyrir því við erum að reyna að draga úr launakostnaði og þess vegna er ég þakklátur honum fyrir að reka marga því núna verður launakostnaður okkar minni,“ sagði Trump í gær þegar hann var spurður út í viðbrögð sín af blaðamanni.Sjá einnig: Þakkaði Putin fyrir að vísa erindrekum frá RússlandiNú þegar starfa 1.200 erindrekar í sendiráðum og ræðimannsskrifstofum Bandaríkjanna í Rússlandi. Þeim þarf að fækka um 755 fyrir september. Talið er líklegt að margir rússneskir starfsmenn Bandaríkjanna verði reknir úr starfi.Skipun Putin var gerð opinber eftir að Trump skrifaði undir lög um refsiaðgerðir gegn Rússlandi fyrir afskipti þeirra af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá vísaði Barack Obama 35 rússneskum erindrekum frá Bandaríkjunum í desember í fyrra. Þingnefndir og sérstakur saksóknari rannsaka nú afskipti Rússa af forsetakosningunum og mögulegt samstarf framboðs Trump með yfirvöldum í Rússlandi.
Donald Trump Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira