Framleiðandi Firefox-vafrans tekur á gervifréttum Kjartan Kjartansson skrifar 10. ágúst 2017 10:05 Mozilla telur gervifréttir ganga gegn markmiði sínu um að veraldarvefurinn sé opin auðlind fyrir almenning um allan heim. Vísir/AFP Hugbúnaðarfyrirtækið Mozilla sem stendur að baki Firefox-vefvafranum stefnir á samstarf við fyrirtæki og hagsmunahópa um hvernig hægt sé að ráða bót á dreifingu gervifrétta á netinu. Katharina Borchert, yfirmaður nýsköpunar hjá Mozilla, segir að barátta gegn gervifréttum sé náttúrulegt viðfangsefni fyrir fyrirtækið þar sem að villandi upplýsingar af þessu tagi gangi þvert á yfirlýst markmið þess um að netið sé alþjóðlegur upplýsingagrunnur fyrir almenning. „Ef okkur tekst ekki að draga úr þeirri andlegu byrði á fólk að þurfa að hafa stanslausar áhyggjur af því hvort að upplýsingar séu trúverðugar þá dregur það úr gildi opins internets fyrir alla sem taka þátt og veldur mörgum vandamálum í framtíðinni,“ segir Borchert við Business Insider.Rannsakaði útbreiðslu og áhrif gervifrétta í kringum kosningarVerkefni Mozilla nefnist Upplýsingatraustsfrumkvæði Mozilla (e. Mozilla Information Trust Inititative). Í tengslum við það ætlar fyrirtækið að birta skýrslu um áhrif gervifrétta á netverja. Mozilla rannsakaði fréttalestur notenda sem samþykktu að taka þátt á tímabili fyrir og eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. Skýrslan mun sýna hversu útbreiddar gervifréttir voru og hvaða áhrif þær höfðu á hegðun fólks. Biður fyrirtækið önnur fyrirtæki um að fara yfir sín gögn til að hægt sé að auka skilning á gervifréttum enn frekar. Tilgangurinn er að netfyrirtæki geti komið sér saman um hvernig þau rannsaka gervifréttir og útbreiðslu þeirra. Tækni Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið Mozilla sem stendur að baki Firefox-vefvafranum stefnir á samstarf við fyrirtæki og hagsmunahópa um hvernig hægt sé að ráða bót á dreifingu gervifrétta á netinu. Katharina Borchert, yfirmaður nýsköpunar hjá Mozilla, segir að barátta gegn gervifréttum sé náttúrulegt viðfangsefni fyrir fyrirtækið þar sem að villandi upplýsingar af þessu tagi gangi þvert á yfirlýst markmið þess um að netið sé alþjóðlegur upplýsingagrunnur fyrir almenning. „Ef okkur tekst ekki að draga úr þeirri andlegu byrði á fólk að þurfa að hafa stanslausar áhyggjur af því hvort að upplýsingar séu trúverðugar þá dregur það úr gildi opins internets fyrir alla sem taka þátt og veldur mörgum vandamálum í framtíðinni,“ segir Borchert við Business Insider.Rannsakaði útbreiðslu og áhrif gervifrétta í kringum kosningarVerkefni Mozilla nefnist Upplýsingatraustsfrumkvæði Mozilla (e. Mozilla Information Trust Inititative). Í tengslum við það ætlar fyrirtækið að birta skýrslu um áhrif gervifrétta á netverja. Mozilla rannsakaði fréttalestur notenda sem samþykktu að taka þátt á tímabili fyrir og eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. Skýrslan mun sýna hversu útbreiddar gervifréttir voru og hvaða áhrif þær höfðu á hegðun fólks. Biður fyrirtækið önnur fyrirtæki um að fara yfir sín gögn til að hægt sé að auka skilning á gervifréttum enn frekar. Tilgangurinn er að netfyrirtæki geti komið sér saman um hvernig þau rannsaka gervifréttir og útbreiðslu þeirra.
Tækni Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira