Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2017 22:00 Vitað er að minnst átta séu látnir. Vísir/EPA Lögreglustjóri Houston í Texas segist hafa áhyggjur af því hve mörg lík muni finnast þegar flóðin vegna fellibylsins Harvey verða búin. Talið er að fjögur börn og afi þeirra og amma hafi látið lífið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju þegar þau voru á flótta undan flóðunum. Frændi barnanna ók bílnum, samkvæmt héraðsmiðlinum KHou.com, og slapp hann út um glugga bílsins. Í bílnum voru einnig hjón sem voru 84 ára og 81 árs. Þá voru börnin 16, 14, 8 og 6 ára gömul. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur þetta þó ekki verið staðfest af yfirvöldum. Vitað er að minnst átta séu látnir.Samkvæmt frétt Reuters er búist við því að flóðin muni versna þar sem til stendur að hleypa vatni úr hinum ýmsu lónum til að verja stíflur og önnur mannvirki. Rigning mun halda áfram á næstu dögum og mun hún samsvara um ársrigningu á einni viku.Hingað til hefur rigningin mælst minnst 75 sentímetrar og talið er mögulegt að það geti tvöfaldast í vikunni. Búist er við því að um 30 þúsund íbúar Houston muni missa heimili sín í óveðrinu og er Harvey versti fellibylur sem lent hefur á Houston í rúm 50 ár.Houston races to rescue flood victims before storm's return https://t.co/8ghS8kxXJT pic.twitter.com/WzHqlG5NYv— AFP news agency (@AFP) August 28, 2017 Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28. ágúst 2017 00:16 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28. ágúst 2017 08:56 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Lögreglustjóri Houston í Texas segist hafa áhyggjur af því hve mörg lík muni finnast þegar flóðin vegna fellibylsins Harvey verða búin. Talið er að fjögur börn og afi þeirra og amma hafi látið lífið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju þegar þau voru á flótta undan flóðunum. Frændi barnanna ók bílnum, samkvæmt héraðsmiðlinum KHou.com, og slapp hann út um glugga bílsins. Í bílnum voru einnig hjón sem voru 84 ára og 81 árs. Þá voru börnin 16, 14, 8 og 6 ára gömul. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur þetta þó ekki verið staðfest af yfirvöldum. Vitað er að minnst átta séu látnir.Samkvæmt frétt Reuters er búist við því að flóðin muni versna þar sem til stendur að hleypa vatni úr hinum ýmsu lónum til að verja stíflur og önnur mannvirki. Rigning mun halda áfram á næstu dögum og mun hún samsvara um ársrigningu á einni viku.Hingað til hefur rigningin mælst minnst 75 sentímetrar og talið er mögulegt að það geti tvöfaldast í vikunni. Búist er við því að um 30 þúsund íbúar Houston muni missa heimili sín í óveðrinu og er Harvey versti fellibylur sem lent hefur á Houston í rúm 50 ár.Houston races to rescue flood victims before storm's return https://t.co/8ghS8kxXJT pic.twitter.com/WzHqlG5NYv— AFP news agency (@AFP) August 28, 2017
Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28. ágúst 2017 00:16 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28. ágúst 2017 08:56 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Sjá meira
Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00
Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28. ágúst 2017 00:16
Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33
Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28. ágúst 2017 08:56