Líkurnar á að Irma gangi á land í Flórída aukast Kjartan Kjartansson skrifar 7. september 2017 21:57 Spá um slóð Irmu fram á þriðjudag. Bandaríska Fellibyljamiðstöðin Bandaríska fellibyljamiðstöðin segir nú að auknar líkur séu á því að fellibylurinn Irma gangi á land á sunnanverðri Flórída sem hættulegur meiriháttar fellibylur. Tíu manns hafa farist í Karíbahafi af völdum Irmu. Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum og vindstyrk í stórum hluta Flórída, að sögn Washington Post. Íbúar þar, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu hafa verið hvattir til að búa sig undir áhrif stormsins. Irma er nú nærri Turks- og Caicoseyjum og stefnir á Bahamaeyjar, að því er segir í síðustu uppfærslu Fellibyljamiðstöðvarinnar kl. 21 að íslenskum tíma. Þá er talið að áhrifa fellibyljarins muni gæta á norðanverðri strönd Kúbu.AP-fréttastofan segir að staðfest sé að þrír hafi farist á Bandarísku Jómfrúareyjum en yfirvöld þar segja að Irma hafi valdið hörmungum þar. Fjórir hafa farist á franska hluta St. Martin-eyju og þrír til viðbótar á Barbúda, Angvilla og hollenska hluta St. Martin.Irma olli mikilli eyðileggingu á eynni St. Martin. Fimm fórust þar.Vísir/AFPJosé orðinn að meiriháttar fellibylAðeins dró úr vindstyrk Irmu í dag vegna áhrifa þurrs lofts og lands þegar fellibylurinn fór hjá Hispanjólu. Hún er þó enn í fimmta og öflugasta flokki fellibylja. Vindhraðinn gæti aftur aukist þegar Irma færist yfir hlýrri sjó yfir Flórídasundi. Fellibylurinn José á Atlantshafi er nú talinn þriðja stigs fellibylur. Hann er þá þriðji meiriháttar fellibylurinn sem myndast yfir Atlantshafi á þessu fellibyljatímabili. José er nú rúmum þúsund kílómetra austur af Litlu-Antillaeyjum. Mesti viðvarandi vindhraði í fellibylnum er nú 54 m/s. Þá er fellibylurinn Katia í Mexíkóflóa byrjaður að þokast að landi í Mexíkó. Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7. september 2017 12:49 Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7. september 2017 08:15 Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7. september 2017 15:45 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gripinn á 130 á 80-götu Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Bandaríska fellibyljamiðstöðin segir nú að auknar líkur séu á því að fellibylurinn Irma gangi á land á sunnanverðri Flórída sem hættulegur meiriháttar fellibylur. Tíu manns hafa farist í Karíbahafi af völdum Irmu. Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum og vindstyrk í stórum hluta Flórída, að sögn Washington Post. Íbúar þar, Georgíu og Norður- og Suður-Karólínu hafa verið hvattir til að búa sig undir áhrif stormsins. Irma er nú nærri Turks- og Caicoseyjum og stefnir á Bahamaeyjar, að því er segir í síðustu uppfærslu Fellibyljamiðstöðvarinnar kl. 21 að íslenskum tíma. Þá er talið að áhrifa fellibyljarins muni gæta á norðanverðri strönd Kúbu.AP-fréttastofan segir að staðfest sé að þrír hafi farist á Bandarísku Jómfrúareyjum en yfirvöld þar segja að Irma hafi valdið hörmungum þar. Fjórir hafa farist á franska hluta St. Martin-eyju og þrír til viðbótar á Barbúda, Angvilla og hollenska hluta St. Martin.Irma olli mikilli eyðileggingu á eynni St. Martin. Fimm fórust þar.Vísir/AFPJosé orðinn að meiriháttar fellibylAðeins dró úr vindstyrk Irmu í dag vegna áhrifa þurrs lofts og lands þegar fellibylurinn fór hjá Hispanjólu. Hún er þó enn í fimmta og öflugasta flokki fellibylja. Vindhraðinn gæti aftur aukist þegar Irma færist yfir hlýrri sjó yfir Flórídasundi. Fellibylurinn José á Atlantshafi er nú talinn þriðja stigs fellibylur. Hann er þá þriðji meiriháttar fellibylurinn sem myndast yfir Atlantshafi á þessu fellibyljatímabili. José er nú rúmum þúsund kílómetra austur af Litlu-Antillaeyjum. Mesti viðvarandi vindhraði í fellibylnum er nú 54 m/s. Þá er fellibylurinn Katia í Mexíkóflóa byrjaður að þokast að landi í Mexíkó.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7. september 2017 12:49 Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7. september 2017 08:15 Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7. september 2017 15:45 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gripinn á 130 á 80-götu Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Þessar eyjur hafa orðið á vegi fellibylsins Irmu Fellibylurinn hefur valið mikilli eyðileggingu og þegar kostað tíu mannslíf hið minnsta. 7. september 2017 12:49
Í beinni: Fellibylurinn Irma herjar á íbúa í Karíbahafi Fellibylurinn Irma hefur valdið miklu tjóni og eyðileggingu í Karíbahafi. Reiknað er með að fellibylurinn nái Flórída á laugardag. 7. september 2017 08:15
Irma í myndum: Brotin pálmatré og tómar búðarhillur Fellibylurinn Irma herjar nú á íbúa eyjanna í Karíbahafi en fellibylurinn er einhver sá öflugasti í sögunni og hafa að minnsta kosti níu manns látið lífið vegna hans. 7. september 2017 15:45