Ungverjar og Slóvakar verða líka að taka á móti flóttamönnum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. september 2017 06:00 Ungverjar komu upp girðingu á landamærum sínum 2015. vísir/epa Evrópudómstóllinn hafnaði í gær kröfum Ungverja og Slóvaka um að hnekkja ákvörðun um dreifða móttöku flóttamanna innan Evrópusambandsins. Meirihluti ríkja Evrópusambandsins tók ákvörðunina árið 2015, þegar sem flestir flóttamenn komu til álfunnar, en Ungverjar og Slóvakar hafa ekki viljað taka á móti þeim flóttamönnum sem þeim er skylt að gera. Ungverjar áttu samkvæmt áætluninni að taka á móti 1.294 flóttamönnum en Slóvakar 802. Hins vegar hafa Ungverjar ekki tekið á móti neinum og Slóvakía hefur einungis tekið á móti rúmum tug. Ákvörðunin var tekin til þess að reyna að létta á þeim ríkjum sem flóttamenn koma fyrst til, einkum Ítalíu og Grikklandi. Kusu eingöngu Ungverjaland, Slóvakía, Tékkland og Rúmenía á móti. Höfnun Evrópudómstólsins fór öfugt ofan í ríkin tvö. Sagði Peter Szijjarto, utanríkisráðherra Ungverjalands, í gær að úrskurðurinn væri óábyrgur og að hann myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að sniðganga hann. „Úrskurðurinn grundvallast á pólitík en ekki lögum eða sérfræðiálitum,“ sagði Szijjarto. „Stjórnmálin hafa nauðgað evrópskum lögum og evrópskum gildum. Þessi úrskurður festir í raun yfirráð Evrópusambandsins yfir sambandsríkjum í lög. Hinn raunverulegi bardagi hefst núna.“ Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Evrópudómstóllinn hafnaði í gær kröfum Ungverja og Slóvaka um að hnekkja ákvörðun um dreifða móttöku flóttamanna innan Evrópusambandsins. Meirihluti ríkja Evrópusambandsins tók ákvörðunina árið 2015, þegar sem flestir flóttamenn komu til álfunnar, en Ungverjar og Slóvakar hafa ekki viljað taka á móti þeim flóttamönnum sem þeim er skylt að gera. Ungverjar áttu samkvæmt áætluninni að taka á móti 1.294 flóttamönnum en Slóvakar 802. Hins vegar hafa Ungverjar ekki tekið á móti neinum og Slóvakía hefur einungis tekið á móti rúmum tug. Ákvörðunin var tekin til þess að reyna að létta á þeim ríkjum sem flóttamenn koma fyrst til, einkum Ítalíu og Grikklandi. Kusu eingöngu Ungverjaland, Slóvakía, Tékkland og Rúmenía á móti. Höfnun Evrópudómstólsins fór öfugt ofan í ríkin tvö. Sagði Peter Szijjarto, utanríkisráðherra Ungverjalands, í gær að úrskurðurinn væri óábyrgur og að hann myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að sniðganga hann. „Úrskurðurinn grundvallast á pólitík en ekki lögum eða sérfræðiálitum,“ sagði Szijjarto. „Stjórnmálin hafa nauðgað evrópskum lögum og evrópskum gildum. Þessi úrskurður festir í raun yfirráð Evrópusambandsins yfir sambandsríkjum í lög. Hinn raunverulegi bardagi hefst núna.“
Flóttamenn Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira