Twitter: Eitt stykki þristur truflaði ekki víkingaklappið 3. september 2017 11:31 vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15