Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Þórdís Valsdóttir skrifar 13. september 2017 15:30 Íbúar eyja í Karíbahafi eru áhygjufullir yfir minnkandi birgðum af vatni og mat. Mikið af eyjunum eru í rúst. Vísir/afp Vika er liðin síðan fellibylurinn Irma reið yfir eyjar í Karíbahafi. Fjöldi íbúa eru án rafmagns og rennandi vatns og hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. Bæði íbúar og ferðamenn á eyjunum segja eftirköst Irmu krefjandi og að hver og einn þurfi að sjá sér farborða. „Það er ekkert rennandi vatn og ekkert rafmagn. Nánast allt er eyðilagt,“ sagði Shelby Alfred, hjúkrunarfræðingur á eyjunni St. John, í viðtali við NBC news. Alfred sagði einnig að Rauði Krossinn væri búinn að koma upp neyðarskýli fyrir fólk sem missti heimili sitt í fellibylnum. „Það er engin loftkæling, ekkert vatn, einungis beddar sem liggja þétt við hvorn annan og fólk hrannast á þá, flestir sem hafa misst heimili sín.“ Á nágrannaeyjunni St. Thomas hafa íbúar áhyggjur af því að matur á eyjunni muni klárast áður en nýjar birgðir berast. Drykkjarvatn er af skornum skammti og einnig styttist í að birgðir af eldsneyti klárist. Í það minnsta 54 létu lífið í Karíbahafinu og á Flórídaskaga í síðustu viku þegar Irma gekk þar yfir. Fellibylurinn var þegar hæst stóð flokkaður sem fimmta stigs fellibylur. Fellibylurinn Irma Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Vika er liðin síðan fellibylurinn Irma reið yfir eyjar í Karíbahafi. Fjöldi íbúa eru án rafmagns og rennandi vatns og hafa miklar áhyggjur af framhaldinu. Bæði íbúar og ferðamenn á eyjunum segja eftirköst Irmu krefjandi og að hver og einn þurfi að sjá sér farborða. „Það er ekkert rennandi vatn og ekkert rafmagn. Nánast allt er eyðilagt,“ sagði Shelby Alfred, hjúkrunarfræðingur á eyjunni St. John, í viðtali við NBC news. Alfred sagði einnig að Rauði Krossinn væri búinn að koma upp neyðarskýli fyrir fólk sem missti heimili sitt í fellibylnum. „Það er engin loftkæling, ekkert vatn, einungis beddar sem liggja þétt við hvorn annan og fólk hrannast á þá, flestir sem hafa misst heimili sín.“ Á nágrannaeyjunni St. Thomas hafa íbúar áhyggjur af því að matur á eyjunni muni klárast áður en nýjar birgðir berast. Drykkjarvatn er af skornum skammti og einnig styttist í að birgðir af eldsneyti klárist. Í það minnsta 54 létu lífið í Karíbahafinu og á Flórídaskaga í síðustu viku þegar Irma gekk þar yfir. Fellibylurinn var þegar hæst stóð flokkaður sem fimmta stigs fellibylur.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira