Breskur þingmaður til rannsóknar fyrir að biðja aðstoðarkonu um að kaupa kynlífsleikföng Kjartan Kjartansson skrifar 29. október 2017 18:19 Mark Garnier er í klandri eftir að greint var frá vafasömu framferði hans í garð fyrrverandi ritara. Vísir/AFP Rannsókn er hafin á því hvort að þingmaður breska Íhaldsflokksins hafi brotið siðareglur ráðherra þegar hann bað ritara sinn um að kaupa kynlífsleikföng. Hann hefur einnig viðurkennt að hafa kallað konuna „sykurbrjóst“. Fyrrverandi ritari Marks Garnier sagði frá því í viðtali við Mail on Sunday að þingmaðurinn hefði látið hana fá pening til að kaupa tvo titrara í verslun með hjálpartæki ástarlífsins. Þá hafi hann kallað hana „sykurbrjóst“ [e. Sugar tits] á öldurhúsi. Garnier viðurkenndi þetta við blaðið en neitaði því að framkoma hans gæti talist verið kynferðisleg áreitni jafnvel þó að hún gæti talist „risaeðluleg“, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Greint hefur verið frá kynferðislegu áreiti í breskum stjórnmálum undanfarna daga. Búist er við að Theresa May, forsætisráðherra, leggi fram aðgerðir í samstarfi við forseta þingsins um að bæta menningu á bresku þinginu og að koma á fót formlegu verkferli til að fjalla um kvartanir hjá þingmönnum og starfsliði þeirra. Þá neyddist Michael Gove, umhverfisráðherra í ríkisstjórn Íhaldsflokksins, til að biðjast afsökunar í gær fyrir að hafa líkt því að mæta í viðtal við þáttastjórnanda BBC við það að fara inn í svefnherbergi bandaríska kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Fjöldi kvenna hefur stigið fram og lýst kynferðislegu ofbeldi af hálfu Weinstein síðustu vikur. MeToo Bretland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sjá meira
Rannsókn er hafin á því hvort að þingmaður breska Íhaldsflokksins hafi brotið siðareglur ráðherra þegar hann bað ritara sinn um að kaupa kynlífsleikföng. Hann hefur einnig viðurkennt að hafa kallað konuna „sykurbrjóst“. Fyrrverandi ritari Marks Garnier sagði frá því í viðtali við Mail on Sunday að þingmaðurinn hefði látið hana fá pening til að kaupa tvo titrara í verslun með hjálpartæki ástarlífsins. Þá hafi hann kallað hana „sykurbrjóst“ [e. Sugar tits] á öldurhúsi. Garnier viðurkenndi þetta við blaðið en neitaði því að framkoma hans gæti talist verið kynferðisleg áreitni jafnvel þó að hún gæti talist „risaeðluleg“, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Greint hefur verið frá kynferðislegu áreiti í breskum stjórnmálum undanfarna daga. Búist er við að Theresa May, forsætisráðherra, leggi fram aðgerðir í samstarfi við forseta þingsins um að bæta menningu á bresku þinginu og að koma á fót formlegu verkferli til að fjalla um kvartanir hjá þingmönnum og starfsliði þeirra. Þá neyddist Michael Gove, umhverfisráðherra í ríkisstjórn Íhaldsflokksins, til að biðjast afsökunar í gær fyrir að hafa líkt því að mæta í viðtal við þáttastjórnanda BBC við það að fara inn í svefnherbergi bandaríska kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein. Fjöldi kvenna hefur stigið fram og lýst kynferðislegu ofbeldi af hálfu Weinstein síðustu vikur.
MeToo Bretland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sjá meira