Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2017 12:12 Langflestir erlendir leikmenn í Dominos deild karla koma frá Bandaríkjunum. Vísir/Anton ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenska ríkinu tveggja mánaða frest til að bregðast við áliti hennar um að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot gegn EES-samningum, sem Ísland er aðili að. „Körfuboltamenn frá öðrum EES ríkjum eiga að hafa sömu réttindi til atvinnu á Íslandi og íslenskir leikmenn,“ segir í frétt á heimasíðu ESA sem fjallar um málið í dag. 4+1 reglan segir að aðeins einn erlendur leikmaður megi vera inni á vellinum hverju sinni í körfuboltaleikjum hér á landi. ESA hefur sent íslenska ríkinu rökstutt álit þar sem fram kemur að reglan sé brot á skuldbindingum íslenska ríkisins samkvæmt EES-samningnum. Fyrr í sumar sendi ESA Íslandi formlegt áminningarbréf og gaf ríkisvaldinu þriggja mánaða frest til að svara því. Það var ekki gert. Íslenska ríkið hefur nú tveggja mánaða frest til að svara áliti ESA en verði ekki brugðist við getur stofnunin vísað málinu til EFTA-dómstólsins. Verði reglum KKÍ breytt í samræmi við álit ESA og 4+1 reglan lögð af, verður hægt að tefla fram eins mörgum evrópskum leikmönnum í leikjum og lið hér á landi kjósa. Um leið þyrfti þá að taka upp nýjar reglur um fjölda Bandaríkjamanna sem íslenskum liðum er heimilt að vera með innan sinna raða. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. 22. júní 2017 21:45 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenska ríkinu tveggja mánaða frest til að bregðast við áliti hennar um að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot gegn EES-samningum, sem Ísland er aðili að. „Körfuboltamenn frá öðrum EES ríkjum eiga að hafa sömu réttindi til atvinnu á Íslandi og íslenskir leikmenn,“ segir í frétt á heimasíðu ESA sem fjallar um málið í dag. 4+1 reglan segir að aðeins einn erlendur leikmaður megi vera inni á vellinum hverju sinni í körfuboltaleikjum hér á landi. ESA hefur sent íslenska ríkinu rökstutt álit þar sem fram kemur að reglan sé brot á skuldbindingum íslenska ríkisins samkvæmt EES-samningnum. Fyrr í sumar sendi ESA Íslandi formlegt áminningarbréf og gaf ríkisvaldinu þriggja mánaða frest til að svara því. Það var ekki gert. Íslenska ríkið hefur nú tveggja mánaða frest til að svara áliti ESA en verði ekki brugðist við getur stofnunin vísað málinu til EFTA-dómstólsins. Verði reglum KKÍ breytt í samræmi við álit ESA og 4+1 reglan lögð af, verður hægt að tefla fram eins mörgum evrópskum leikmönnum í leikjum og lið hér á landi kjósa. Um leið þyrfti þá að taka upp nýjar reglur um fjölda Bandaríkjamanna sem íslenskum liðum er heimilt að vera með innan sinna raða.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. 22. júní 2017 21:45 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. 22. júní 2017 21:45