Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2017 12:12 Langflestir erlendir leikmenn í Dominos deild karla koma frá Bandaríkjunum. Vísir/Anton ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenska ríkinu tveggja mánaða frest til að bregðast við áliti hennar um að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot gegn EES-samningum, sem Ísland er aðili að. „Körfuboltamenn frá öðrum EES ríkjum eiga að hafa sömu réttindi til atvinnu á Íslandi og íslenskir leikmenn,“ segir í frétt á heimasíðu ESA sem fjallar um málið í dag. 4+1 reglan segir að aðeins einn erlendur leikmaður megi vera inni á vellinum hverju sinni í körfuboltaleikjum hér á landi. ESA hefur sent íslenska ríkinu rökstutt álit þar sem fram kemur að reglan sé brot á skuldbindingum íslenska ríkisins samkvæmt EES-samningnum. Fyrr í sumar sendi ESA Íslandi formlegt áminningarbréf og gaf ríkisvaldinu þriggja mánaða frest til að svara því. Það var ekki gert. Íslenska ríkið hefur nú tveggja mánaða frest til að svara áliti ESA en verði ekki brugðist við getur stofnunin vísað málinu til EFTA-dómstólsins. Verði reglum KKÍ breytt í samræmi við álit ESA og 4+1 reglan lögð af, verður hægt að tefla fram eins mörgum evrópskum leikmönnum í leikjum og lið hér á landi kjósa. Um leið þyrfti þá að taka upp nýjar reglur um fjölda Bandaríkjamanna sem íslenskum liðum er heimilt að vera með innan sinna raða. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. 22. júní 2017 21:45 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, hefur gefið íslenska ríkinu tveggja mánaða frest til að bregðast við áliti hennar um að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot gegn EES-samningum, sem Ísland er aðili að. „Körfuboltamenn frá öðrum EES ríkjum eiga að hafa sömu réttindi til atvinnu á Íslandi og íslenskir leikmenn,“ segir í frétt á heimasíðu ESA sem fjallar um málið í dag. 4+1 reglan segir að aðeins einn erlendur leikmaður megi vera inni á vellinum hverju sinni í körfuboltaleikjum hér á landi. ESA hefur sent íslenska ríkinu rökstutt álit þar sem fram kemur að reglan sé brot á skuldbindingum íslenska ríkisins samkvæmt EES-samningnum. Fyrr í sumar sendi ESA Íslandi formlegt áminningarbréf og gaf ríkisvaldinu þriggja mánaða frest til að svara því. Það var ekki gert. Íslenska ríkið hefur nú tveggja mánaða frest til að svara áliti ESA en verði ekki brugðist við getur stofnunin vísað málinu til EFTA-dómstólsins. Verði reglum KKÍ breytt í samræmi við álit ESA og 4+1 reglan lögð af, verður hægt að tefla fram eins mörgum evrópskum leikmönnum í leikjum og lið hér á landi kjósa. Um leið þyrfti þá að taka upp nýjar reglur um fjölda Bandaríkjamanna sem íslenskum liðum er heimilt að vera með innan sinna raða.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. 22. júní 2017 21:45 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. 22. júní 2017 21:45