Schulz vill sjá Bandaríki Evrópu verða að veruleika Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2017 13:13 Martin Schulz sagði í ræðu sinni að Evrópa myndi ekki þola fjögur ár til viðbótar af þýskri Evrópustefnu "a la Schäuble“. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari mun hefja viðræður við Martin Schulz, leiðtoga Jafnaðarmanna, og Horst Seehofer, leiðtoga Kristilegra demókrata í Bæjaralandi, á miðvikudag um möguleika á stjórnarmyndun. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í morgun. Tilkynninigin kemur í kjölfar fundar Jafnaðarmanna í gær þar sem formanninum Martin Schulz var gefin heimild til að ræða við Merkel um mögulega framlengingu á stjórnarsamstarfi flokkanna. Á fundi Jafnaðarmanna lýsti Schulz því yfir að hann vilji sjá myndun „Bandaríkja Evrópu“ verða að veruleika fyrir árið 2025. Þá sagðist hann vilja efla þýska almannatryggingakerfið og að unnið verði að áætlun um hvernig draga skuli úr kolanotkun í landinu. Schulz sagði í ræðu sinni að Evrópa myndi ekki þola fjögur ár til viðbótar af þýskri Evrópustefnu „a la Schäuble“ og vísar þar til aðhaldsaðgerða sem þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble þrýsti á, meðal annars gagnvart Grikklandi. Schulz sagði flokksmönnum að hann vildi að leiðtogar aðildarríkja ESB myndu samþykka stjórnarskrá sem myndi leiða til stofnun sambandsríkis Evrópu. Líklegt þykir að tillagan muni mæta andstöðu Merkel og annarra leiðtoga aðildarríkja sambandsins. Sagði Schulz að hann vildi að öll þau ríki sem myndu neita að undirrita slíka stjórnarskrá myndu sjálfkrafa yfirgefa sambandið. Merkel leiðir nú starfsstjórn en kosningar fóru fram í landinu þann 24. september. Viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins FDP, og Græningja um stjórnarmyndun runnu út í sandinn í síðasta mánuði. Evrópusambandið Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari mun hefja viðræður við Martin Schulz, leiðtoga Jafnaðarmanna, og Horst Seehofer, leiðtoga Kristilegra demókrata í Bæjaralandi, á miðvikudag um möguleika á stjórnarmyndun. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í morgun. Tilkynninigin kemur í kjölfar fundar Jafnaðarmanna í gær þar sem formanninum Martin Schulz var gefin heimild til að ræða við Merkel um mögulega framlengingu á stjórnarsamstarfi flokkanna. Á fundi Jafnaðarmanna lýsti Schulz því yfir að hann vilji sjá myndun „Bandaríkja Evrópu“ verða að veruleika fyrir árið 2025. Þá sagðist hann vilja efla þýska almannatryggingakerfið og að unnið verði að áætlun um hvernig draga skuli úr kolanotkun í landinu. Schulz sagði í ræðu sinni að Evrópa myndi ekki þola fjögur ár til viðbótar af þýskri Evrópustefnu „a la Schäuble“ og vísar þar til aðhaldsaðgerða sem þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble þrýsti á, meðal annars gagnvart Grikklandi. Schulz sagði flokksmönnum að hann vildi að leiðtogar aðildarríkja ESB myndu samþykka stjórnarskrá sem myndi leiða til stofnun sambandsríkis Evrópu. Líklegt þykir að tillagan muni mæta andstöðu Merkel og annarra leiðtoga aðildarríkja sambandsins. Sagði Schulz að hann vildi að öll þau ríki sem myndu neita að undirrita slíka stjórnarskrá myndu sjálfkrafa yfirgefa sambandið. Merkel leiðir nú starfsstjórn en kosningar fóru fram í landinu þann 24. september. Viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins FDP, og Græningja um stjórnarmyndun runnu út í sandinn í síðasta mánuði.
Evrópusambandið Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira