Schulz vill sjá Bandaríki Evrópu verða að veruleika Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2017 13:13 Martin Schulz sagði í ræðu sinni að Evrópa myndi ekki þola fjögur ár til viðbótar af þýskri Evrópustefnu "a la Schäuble“. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari mun hefja viðræður við Martin Schulz, leiðtoga Jafnaðarmanna, og Horst Seehofer, leiðtoga Kristilegra demókrata í Bæjaralandi, á miðvikudag um möguleika á stjórnarmyndun. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í morgun. Tilkynninigin kemur í kjölfar fundar Jafnaðarmanna í gær þar sem formanninum Martin Schulz var gefin heimild til að ræða við Merkel um mögulega framlengingu á stjórnarsamstarfi flokkanna. Á fundi Jafnaðarmanna lýsti Schulz því yfir að hann vilji sjá myndun „Bandaríkja Evrópu“ verða að veruleika fyrir árið 2025. Þá sagðist hann vilja efla þýska almannatryggingakerfið og að unnið verði að áætlun um hvernig draga skuli úr kolanotkun í landinu. Schulz sagði í ræðu sinni að Evrópa myndi ekki þola fjögur ár til viðbótar af þýskri Evrópustefnu „a la Schäuble“ og vísar þar til aðhaldsaðgerða sem þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble þrýsti á, meðal annars gagnvart Grikklandi. Schulz sagði flokksmönnum að hann vildi að leiðtogar aðildarríkja ESB myndu samþykka stjórnarskrá sem myndi leiða til stofnun sambandsríkis Evrópu. Líklegt þykir að tillagan muni mæta andstöðu Merkel og annarra leiðtoga aðildarríkja sambandsins. Sagði Schulz að hann vildi að öll þau ríki sem myndu neita að undirrita slíka stjórnarskrá myndu sjálfkrafa yfirgefa sambandið. Merkel leiðir nú starfsstjórn en kosningar fóru fram í landinu þann 24. september. Viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins FDP, og Græningja um stjórnarmyndun runnu út í sandinn í síðasta mánuði. Evrópusambandið Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari mun hefja viðræður við Martin Schulz, leiðtoga Jafnaðarmanna, og Horst Seehofer, leiðtoga Kristilegra demókrata í Bæjaralandi, á miðvikudag um möguleika á stjórnarmyndun. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í morgun. Tilkynninigin kemur í kjölfar fundar Jafnaðarmanna í gær þar sem formanninum Martin Schulz var gefin heimild til að ræða við Merkel um mögulega framlengingu á stjórnarsamstarfi flokkanna. Á fundi Jafnaðarmanna lýsti Schulz því yfir að hann vilji sjá myndun „Bandaríkja Evrópu“ verða að veruleika fyrir árið 2025. Þá sagðist hann vilja efla þýska almannatryggingakerfið og að unnið verði að áætlun um hvernig draga skuli úr kolanotkun í landinu. Schulz sagði í ræðu sinni að Evrópa myndi ekki þola fjögur ár til viðbótar af þýskri Evrópustefnu „a la Schäuble“ og vísar þar til aðhaldsaðgerða sem þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble þrýsti á, meðal annars gagnvart Grikklandi. Schulz sagði flokksmönnum að hann vildi að leiðtogar aðildarríkja ESB myndu samþykka stjórnarskrá sem myndi leiða til stofnun sambandsríkis Evrópu. Líklegt þykir að tillagan muni mæta andstöðu Merkel og annarra leiðtoga aðildarríkja sambandsins. Sagði Schulz að hann vildi að öll þau ríki sem myndu neita að undirrita slíka stjórnarskrá myndu sjálfkrafa yfirgefa sambandið. Merkel leiðir nú starfsstjórn en kosningar fóru fram í landinu þann 24. september. Viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins FDP, og Græningja um stjórnarmyndun runnu út í sandinn í síðasta mánuði.
Evrópusambandið Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila