Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2017 21:30 Verðlaunagripurinn eftirsótti vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1 Fréttir ársins 2017 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira