Mestu fangaskipti í Úkraínu frá upphafi átakanna Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. desember 2017 07:00 Þessi uppreisnarmaður var frelsinu feginn í gær. vísir/afp Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu og úkraínski herinn skiptust í gær á föngum. Um er að ræða mestu fangaskipti frá því átök á svæðinu brutust út árið 2014 og þau fyrstu í fimmtán mánuði. Úkraínski herinn endurheimti sjötíu fanga sem aðskilnaðarsinnarnir, sem eru á bandi Rússa, höfðu haldið í Donetsk og Luhansk. Á móti voru 260 uppreisnarmenn látnir lausir. Fangaskipti voru á meðal þess sem kveðið var á um í friðarsamkomulaginu sem undirritað var í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, fyrir tveimur árum. Hins vegar hefur lítið orðið af fangaskiptum síðan þá. Greinendur sögðu í gær að fangaskipti gærdagsins bentu ekki til þess að friður væri að nást á svæðinu enda héldu báðar fylkingar enn miklum fjölda fanga. Samkvæmt BBC ætluðu úkraínsk yfirvöld að láta 306 fanga lausa. Sumir þeirra vildu hins vegar ekki fara aftur til aðskilnaðarsinnanna en ástæður þess eru ekki þekktar. Samningaviðræður um fangaskiptin komu meðal annars á borð Rússlandsforseta og Úkraínuforseta. Birtist í Fréttablaðinu Hvíta-Rússland Úkraína Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu og úkraínski herinn skiptust í gær á föngum. Um er að ræða mestu fangaskipti frá því átök á svæðinu brutust út árið 2014 og þau fyrstu í fimmtán mánuði. Úkraínski herinn endurheimti sjötíu fanga sem aðskilnaðarsinnarnir, sem eru á bandi Rússa, höfðu haldið í Donetsk og Luhansk. Á móti voru 260 uppreisnarmenn látnir lausir. Fangaskipti voru á meðal þess sem kveðið var á um í friðarsamkomulaginu sem undirritað var í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, fyrir tveimur árum. Hins vegar hefur lítið orðið af fangaskiptum síðan þá. Greinendur sögðu í gær að fangaskipti gærdagsins bentu ekki til þess að friður væri að nást á svæðinu enda héldu báðar fylkingar enn miklum fjölda fanga. Samkvæmt BBC ætluðu úkraínsk yfirvöld að láta 306 fanga lausa. Sumir þeirra vildu hins vegar ekki fara aftur til aðskilnaðarsinnanna en ástæður þess eru ekki þekktar. Samningaviðræður um fangaskiptin komu meðal annars á borð Rússlandsforseta og Úkraínuforseta.
Birtist í Fréttablaðinu Hvíta-Rússland Úkraína Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Sjá meira