Brown klár í bátana eftir æfingar með Ochocinco Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. janúar 2018 16:45 Brown í leiknum gegn Patriots. vísir/getty Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, mun væntanlega spila með Pittsburgh Steelers gegn Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni um næstu helgi. Brown hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leiknum gegn New England Patriots. Síðan þá eru liðnar þrjár vikur. Brown skellti sér meðal annars til Flórída á dögunum til þess að æfa með fyrrverandi útherjanum Chad Johnson sem einnig er þekktur undir nafninu Ochocinco. Frábær leikmaður á sínum tíma. Þeir unnu saman í fótavinnunni og var ekki annað að sjá en að Brown væri búinn að ná sér góðum. Brown var einn besti leikmaður deildarinnar í vetur með 101 gripinn bolta og yfir 1.500 jarda. Steelers þarf á honum að halda gegn bestu vörn deildarinnar um næstu helgi. Getting my dawg @ab back right, it's a one stop shop when you want to get them feet back on point A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:00am PST Fine tuning & detailing w/ the best receiver in the league @ab, your footwork is your foundation & controls ALL‼️ “slow feet don't eat” A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:46am PST NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Sjá meira
Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, mun væntanlega spila með Pittsburgh Steelers gegn Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni um næstu helgi. Brown hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leiknum gegn New England Patriots. Síðan þá eru liðnar þrjár vikur. Brown skellti sér meðal annars til Flórída á dögunum til þess að æfa með fyrrverandi útherjanum Chad Johnson sem einnig er þekktur undir nafninu Ochocinco. Frábær leikmaður á sínum tíma. Þeir unnu saman í fótavinnunni og var ekki annað að sjá en að Brown væri búinn að ná sér góðum. Brown var einn besti leikmaður deildarinnar í vetur með 101 gripinn bolta og yfir 1.500 jarda. Steelers þarf á honum að halda gegn bestu vörn deildarinnar um næstu helgi. Getting my dawg @ab back right, it's a one stop shop when you want to get them feet back on point A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:00am PST Fine tuning & detailing w/ the best receiver in the league @ab, your footwork is your foundation & controls ALL‼️ “slow feet don't eat” A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:46am PST
NFL Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Sjá meira