Grænlensk stelpa vann sér sæti í Ólympíuliði Dana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 16:30 Laila Friis-Salling. Instagram/lailasalling Helmingur danska skíðaliðsins á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu er með sterk tengsl til Grænlands. Danska skíðasambandið sendir fjóra íþróttamenn á leikana en Danir eiga líka karla- og kvennalið í krullu og svo þrjá keppendur í skautahlaupi. Tveir Danir keppa í alpagreinum en svo eru einnig keppendurnir frá Grænlandi sem keppa í skíðagöngu og skíðafimi. Christoffer Faarup og Casper Dyrbye keppa í alpagreinum. Martin Möller keppir í síðagöngu og eina konan í skíðalandsliði Dana á ÓL í ár er hin grænlenska Laila Friis-Salling. Martin Möller er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann fluttist til Grænlands þegar hann var bara níu ára gamnall eða fyrir 28 árum síðan. Hin 32 ára gamla Laila Friis-Salling byrjaði bara að æfa skíði fyrir sex árum og á Grænlandi er engin aðstæða fyrir hana til að æfa síðafimina. Friis-Salling keppir í hálfpípu og til að undirbúa sig fyrir leikana þá hefur hún ferðast um heiminn í fjögur ár. „Ég hef æft með stelpum frá Hollandi og Nýja-Sjálandi af því að við höfum engna opinberan þjálfara í þessari grein í Danmörku. Við æfum saman og förum á heimsbikarmót saman,“ sagði Laila Friis-Salling við DR. „Ég hef á þessum tíma búið í Bandaríkjunum, Sviss, Austurríki og já bara þar sem er hálfpípubraut,“ sagði Friis-Salling. Þetta verður ekki fyrsta stórmótið hennar því hún keppti einnig á HM í Sierra Nevada í fyrra. Vetrarólympíuleikarnir fara fram frá 9. til 25. febrúar. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Helmingur danska skíðaliðsins á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu er með sterk tengsl til Grænlands. Danska skíðasambandið sendir fjóra íþróttamenn á leikana en Danir eiga líka karla- og kvennalið í krullu og svo þrjá keppendur í skautahlaupi. Tveir Danir keppa í alpagreinum en svo eru einnig keppendurnir frá Grænlandi sem keppa í skíðagöngu og skíðafimi. Christoffer Faarup og Casper Dyrbye keppa í alpagreinum. Martin Möller keppir í síðagöngu og eina konan í skíðalandsliði Dana á ÓL í ár er hin grænlenska Laila Friis-Salling. Martin Möller er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann fluttist til Grænlands þegar hann var bara níu ára gamnall eða fyrir 28 árum síðan. Hin 32 ára gamla Laila Friis-Salling byrjaði bara að æfa skíði fyrir sex árum og á Grænlandi er engin aðstæða fyrir hana til að æfa síðafimina. Friis-Salling keppir í hálfpípu og til að undirbúa sig fyrir leikana þá hefur hún ferðast um heiminn í fjögur ár. „Ég hef æft með stelpum frá Hollandi og Nýja-Sjálandi af því að við höfum engna opinberan þjálfara í þessari grein í Danmörku. Við æfum saman og förum á heimsbikarmót saman,“ sagði Laila Friis-Salling við DR. „Ég hef á þessum tíma búið í Bandaríkjunum, Sviss, Austurríki og já bara þar sem er hálfpípubraut,“ sagði Friis-Salling. Þetta verður ekki fyrsta stórmótið hennar því hún keppti einnig á HM í Sierra Nevada í fyrra. Vetrarólympíuleikarnir fara fram frá 9. til 25. febrúar.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira