Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2018 16:00 Olga Graf með liðsfélögunum sem fá ekki að keppa. Vísir/Getty Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en enginn þeirra má þó keppa undir merkjum Rússlands. Ein af verðlaunahöfum Rússa frá síðustu leikum má taka þátt í ár en hún hefur nú afþakkað boðið. Skautahlauparinn Olga Graf er búin að missa liðsfélaga sína í bann og ætlar ekki að mæta til Pyeongchang. DR segir frá. Miklu fleiri Rússar vildu fá að keppa á leikunum en þeir sem fengu grænt ljós. Þeir fá það hinsvegar ekki af því að þeir gátu ekki sýnt fram á það að þeir væru alveg hreinir. Rússar eru enn í banni eftir að upp komst um víðtækt og skipulagt lyfjamisferli í landinu þar á meðal í tengslum við síðustu vetrarleika í Sotsjí 2014. Olga Graf var líkleg til afreka í Pyeongchang en hún vann tvenn bronsverðlaun á ÓL í Sotsjí 2014. Olga Graf vann þá brons í 3000 metra hlaupi og svo annað brons í liðakeppni. Það er einmitt liðakeppnin sem spilar aðalhlutverkið í því að Olga Graf sagði nei takk. Félagar Olga Graf í liðakeppninni fengu nefnilega ekki grænt ljóst og bronsliðið frá 2014 fær því ekki tækifæri til að komast aftur á pall. Olga Graf má hinsvegar taka þátt í einstaklingskeppninni. „Allar mínar vonir um að keppa á Ólympíuleikunum verða ekki að veruleika af því að íþróttirnar eru orðnar hluti af hrossakaupum í polítík,“ sagði Olga Graf. Hún vill ekki vera peð í höndum pólítíkusana. Eins og staðan er núna keppa því aðeins 168 Rússar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu sem hefjast í næsta mánuði.Olga.Vísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en enginn þeirra má þó keppa undir merkjum Rússlands. Ein af verðlaunahöfum Rússa frá síðustu leikum má taka þátt í ár en hún hefur nú afþakkað boðið. Skautahlauparinn Olga Graf er búin að missa liðsfélaga sína í bann og ætlar ekki að mæta til Pyeongchang. DR segir frá. Miklu fleiri Rússar vildu fá að keppa á leikunum en þeir sem fengu grænt ljós. Þeir fá það hinsvegar ekki af því að þeir gátu ekki sýnt fram á það að þeir væru alveg hreinir. Rússar eru enn í banni eftir að upp komst um víðtækt og skipulagt lyfjamisferli í landinu þar á meðal í tengslum við síðustu vetrarleika í Sotsjí 2014. Olga Graf var líkleg til afreka í Pyeongchang en hún vann tvenn bronsverðlaun á ÓL í Sotsjí 2014. Olga Graf vann þá brons í 3000 metra hlaupi og svo annað brons í liðakeppni. Það er einmitt liðakeppnin sem spilar aðalhlutverkið í því að Olga Graf sagði nei takk. Félagar Olga Graf í liðakeppninni fengu nefnilega ekki grænt ljóst og bronsliðið frá 2014 fær því ekki tækifæri til að komast aftur á pall. Olga Graf má hinsvegar taka þátt í einstaklingskeppninni. „Allar mínar vonir um að keppa á Ólympíuleikunum verða ekki að veruleika af því að íþróttirnar eru orðnar hluti af hrossakaupum í polítík,“ sagði Olga Graf. Hún vill ekki vera peð í höndum pólítíkusana. Eins og staðan er núna keppa því aðeins 168 Rússar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu sem hefjast í næsta mánuði.Olga.Vísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum