Hjálmar hættur hjá Qlik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2018 11:20 Hjálmar Gíslason átti rúmlega fjórðungshlut í DataMarket þegar selt var til Qlik. Vísir/Vilhelm Hjálmar Gíslason, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri DataMarket, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Qlik Technologies eftir þrjú og hálft ár í starfi. Qlik keypti DataMarket árið 2014 fyrir tæplega einn og hálfa milljarða króna. Hjálmar átti fjórðungshlut í fyrirtækinu en hélt áfram störfum fyrir Qlik.Hjálmar greinir frá vistaskiptunum á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að síðasti dagur sinn í starfi hafi verið í gær. Hann sé með eitthvað annað á prjónunum sem hann ætli að greina frá síðar. Tíu ár eru liðin síðan Hjálmar setti DataMarket á fót. „Þetta er búið að vera magnað ferðalag sem hefur innifalið Bergen og Sydney, Mexíkóborg og Singapore, fyrirlestur í Hvíta Húsinu og mjög ítarlegt samtal við einn fremsta frumkvöðul Evrópu - og nú fjárfesti - um hina mörgu vankanta tækninnar sem (við komumst fljótt að því að) hann hafði fundið upp og smíðað. Hann fjárfesti ekki!“ Hann segir tilfinningar blendnar, hann muni sakna fyrirtækisins, vörunnar og fólksins. Vistaskipti Tengdar fréttir Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49 DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24 Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00 Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Hjálmar Gíslason, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri DataMarket, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Qlik Technologies eftir þrjú og hálft ár í starfi. Qlik keypti DataMarket árið 2014 fyrir tæplega einn og hálfa milljarða króna. Hjálmar átti fjórðungshlut í fyrirtækinu en hélt áfram störfum fyrir Qlik.Hjálmar greinir frá vistaskiptunum á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að síðasti dagur sinn í starfi hafi verið í gær. Hann sé með eitthvað annað á prjónunum sem hann ætli að greina frá síðar. Tíu ár eru liðin síðan Hjálmar setti DataMarket á fót. „Þetta er búið að vera magnað ferðalag sem hefur innifalið Bergen og Sydney, Mexíkóborg og Singapore, fyrirlestur í Hvíta Húsinu og mjög ítarlegt samtal við einn fremsta frumkvöðul Evrópu - og nú fjárfesti - um hina mörgu vankanta tækninnar sem (við komumst fljótt að því að) hann hafði fundið upp og smíðað. Hann fjárfesti ekki!“ Hann segir tilfinningar blendnar, hann muni sakna fyrirtækisins, vörunnar og fólksins.
Vistaskipti Tengdar fréttir Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49 DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24 Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00 Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49
DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24
Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00
Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53