Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 22:51 Gary Cohn. Vísir/Getty Gary Cohn, aðalefnahagsráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hyggst segja af sér, samkvæmt yfirlýsingu frá Hvíta húsinu. Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum en hugmyndir forsetans um háa verndartolla á stál og ál hafa reynst afar umdeildir vestanhafs. „Gary hefur verið minn aðal efnahagsráðgjafi og stóð sig frábærlega í því að móta skattalækkanir og til að gefa bandarískum efnahag lausan tauminn á ný,“ sagði Trump í yfirlýsingu til New York Times. „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og ég þakka honum fyrir starf sitt í þágu bandarísku þjóðarinnar.“ Búist er við því að Cohn hætti störfum á næstu vikum, en nokkrir hátt settir ráðgjafar forsetans hafa kvatt Hvíta húsið undanfarnar vikur, meðal annars Omaorsa Manigault og Hope Hicks, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Í yfirlýsingu sagði Cohn að það hefði verið ánægjulegt að vinna að efnahagsstefnu sem gagnist amerísku þjóðinni, þá sérstaklega að skattalækkunum. Samkvæmt yfirlýsingu Hvíta hússins hættir Cohn í góðu og þá segir einnig að hann muni áfram ræða stefnumál við forsetann eftir að hann hverfur frá störfum. Donald Trump Tengdar fréttir Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10 Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira
Gary Cohn, aðalefnahagsráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hyggst segja af sér, samkvæmt yfirlýsingu frá Hvíta húsinu. Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum en hugmyndir forsetans um háa verndartolla á stál og ál hafa reynst afar umdeildir vestanhafs. „Gary hefur verið minn aðal efnahagsráðgjafi og stóð sig frábærlega í því að móta skattalækkanir og til að gefa bandarískum efnahag lausan tauminn á ný,“ sagði Trump í yfirlýsingu til New York Times. „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og ég þakka honum fyrir starf sitt í þágu bandarísku þjóðarinnar.“ Búist er við því að Cohn hætti störfum á næstu vikum, en nokkrir hátt settir ráðgjafar forsetans hafa kvatt Hvíta húsið undanfarnar vikur, meðal annars Omaorsa Manigault og Hope Hicks, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Í yfirlýsingu sagði Cohn að það hefði verið ánægjulegt að vinna að efnahagsstefnu sem gagnist amerísku þjóðinni, þá sérstaklega að skattalækkunum. Samkvæmt yfirlýsingu Hvíta hússins hættir Cohn í góðu og þá segir einnig að hann muni áfram ræða stefnumál við forsetann eftir að hann hverfur frá störfum.
Donald Trump Tengdar fréttir Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10 Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00 Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira
Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10
Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00