Talið sannað að James Levine hafi beitt unga tónlistarmenn kynferðisofbeldi Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. mars 2018 23:15 James Levine, fyrrverandi tónlistarstjóri Metropolitan-óperunnar. Vísir/Getty Metropolitan-óperan í New York hefur slitið öllu samstarfi við fyrrverandi tónlistarstjóra óperunnar, James Levine, vegna ásakana á hendur honum um kynferðisbrot. Þetta kemur fram í tilkynningu frá óperunni.Levine, sem var á eftirlaunum sem tónlistarstjóri óperunnar (e. Music Director Emeritus), var vikið tímabundið úr starfi í desember síðastliðnum eftir að New York Times birti ásakanir fjögurra karlmanna á hendur honum. Í kjölfar ásakananna var hrint af stað rannsókn innan Metropolitan-óperunnar sem leiddi til þess að Levine var rekinn í kvöld, bæði sem tónlistarstjóri og listrænn stjórnandi sérstakrar deildar fyrir unga tónlistarmenn. Áreitti varnarlausa listamenn Í tilkynningu segir enn fremur að nú teljist sannað að Levine hafi „áreitt varnarlausa listamenn“ og beitt þá kynferðisofbeldi, á meðan hann starfaði sem tónlistarstjóri hjá óperunni og áður en hann var ráðinn til starfans. Þá þykir einnig sannað að hann hafi sýnt af sér sambærilega hegðun í árdaga ferils síns þegar hann vann náið með ungum tónlistarnemum. Rætt var við 70 einstaklinga vegna málsins. „Í ljósi þessara upplýsinga ályktar Metropolitan-óperan að áframhaldandi samstarf Levine við óperuna væri bæði óviðeigandi og ómögulegt,“ segir í tilkynningu. Levine, sem er 74 ára, á glæstan feril að baki sem tónlistarstjóri og starfaði hjá Metropolitan-óperunni í 40 ár þangað til hann fór á eftirlaun árið 2016. Þvertaka fyrir að hafa þaggað málið niður Í desember í fyrra stigu fjórir menn fram og sökuðu Levine um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi en ásakanirnar spönnuðu þriggja áratuga tímabil. Þrír mannanna voru undir lögaldri þegar Levine misnotaði þá en hann er sagður hafa nýtt sér yfirburðarstöðu sína sem tónlistarstjóri við skóla og tónlistarhátíðir til að nálgast mennina. Þá voru forsvarsmenn Metropolitan-óperunnar gagnrýndir fyrir að hafa verið meðvitaðir um ásakanirnar í a.m.k. einu tilviki. Í tilkynningu þvertekur óperan þó fyrir að hafa vitað af málinu og reynt að þagga það niður. Þá neitar Levine ásökunum mannanna. Orðrómur um kynferðisbrot Levine hafði lengi verið á kreiki áður en mennirnir stigu fram og báru ásakanir á hendur honum. Johanna Fiedler, fyrrum upplýsingafulltrúi Metropolitan-óperunnar, greindi frá sögusögnum þess efnis í bók sinni Molto Agitato: The Mayhem Behind the Music at the Metropolitan Opera en bókin kom út árið 2001. MeToo Bandaríkin Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Sjá meira
Metropolitan-óperan í New York hefur slitið öllu samstarfi við fyrrverandi tónlistarstjóra óperunnar, James Levine, vegna ásakana á hendur honum um kynferðisbrot. Þetta kemur fram í tilkynningu frá óperunni.Levine, sem var á eftirlaunum sem tónlistarstjóri óperunnar (e. Music Director Emeritus), var vikið tímabundið úr starfi í desember síðastliðnum eftir að New York Times birti ásakanir fjögurra karlmanna á hendur honum. Í kjölfar ásakananna var hrint af stað rannsókn innan Metropolitan-óperunnar sem leiddi til þess að Levine var rekinn í kvöld, bæði sem tónlistarstjóri og listrænn stjórnandi sérstakrar deildar fyrir unga tónlistarmenn. Áreitti varnarlausa listamenn Í tilkynningu segir enn fremur að nú teljist sannað að Levine hafi „áreitt varnarlausa listamenn“ og beitt þá kynferðisofbeldi, á meðan hann starfaði sem tónlistarstjóri hjá óperunni og áður en hann var ráðinn til starfans. Þá þykir einnig sannað að hann hafi sýnt af sér sambærilega hegðun í árdaga ferils síns þegar hann vann náið með ungum tónlistarnemum. Rætt var við 70 einstaklinga vegna málsins. „Í ljósi þessara upplýsinga ályktar Metropolitan-óperan að áframhaldandi samstarf Levine við óperuna væri bæði óviðeigandi og ómögulegt,“ segir í tilkynningu. Levine, sem er 74 ára, á glæstan feril að baki sem tónlistarstjóri og starfaði hjá Metropolitan-óperunni í 40 ár þangað til hann fór á eftirlaun árið 2016. Þvertaka fyrir að hafa þaggað málið niður Í desember í fyrra stigu fjórir menn fram og sökuðu Levine um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi en ásakanirnar spönnuðu þriggja áratuga tímabil. Þrír mannanna voru undir lögaldri þegar Levine misnotaði þá en hann er sagður hafa nýtt sér yfirburðarstöðu sína sem tónlistarstjóri við skóla og tónlistarhátíðir til að nálgast mennina. Þá voru forsvarsmenn Metropolitan-óperunnar gagnrýndir fyrir að hafa verið meðvitaðir um ásakanirnar í a.m.k. einu tilviki. Í tilkynningu þvertekur óperan þó fyrir að hafa vitað af málinu og reynt að þagga það niður. Þá neitar Levine ásökunum mannanna. Orðrómur um kynferðisbrot Levine hafði lengi verið á kreiki áður en mennirnir stigu fram og báru ásakanir á hendur honum. Johanna Fiedler, fyrrum upplýsingafulltrúi Metropolitan-óperunnar, greindi frá sögusögnum þess efnis í bók sinni Molto Agitato: The Mayhem Behind the Music at the Metropolitan Opera en bókin kom út árið 2001.
MeToo Bandaríkin Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Sjá meira