Óttarr Proppé nýr verslunarstjóri Bóksölu stúdenta Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. mars 2018 11:07 Óttarr hefur störf þann 1. júní næstkomandi. Vísir/Ernir Félagsstofnun stúdenta, sem á og rekur Bóksölu stúdenta, hefur ráðið Óttarr Proppé sem verslunarstjóra Bóksölunnar. Óttarr hefur störf þann 1. júní næstkomandi. „Óttarr hefur víðtæka þekkingu og reynslu af bóksölu en hann starfaði hjá Almenna bókafélaginu, Eymundsson og Máli og menningu á árunum 1987 til 2010. Frá árinu 2010 til ársins 2017 starfaði Óttarr á vettvangi stjórnmála með Besta flokknum og Bjartri framtíð; í borgarstjórn, sem alþingismaður og sem heilbrigðisráðherra. Hefur hann sinnt ýmsum trúnaðar- og nefndarstörfum í gegnum tíðina,“ segir í tilkynningu. „Óttarr er tónlistarmaður og lagahöfundur, en hefur einnig starfað sem leikari, handritshöfundur, hljóðmaður og framleiðandi við kvikmynda- og heimildarmyndagerð. Félagsstofnun stúdenta býður Óttarr velkominn til starfa.“ Óttarr Proppé var heilbrigðisráðherra janúar-nóvember 2017. Hann lét af embætti formanns Bjartrar framtíðar í kjölfar þingkosninganna í október síðastliðnum þegar flokkurinn hlaut 1,2 prósent atkvæða og náði ekki manni inn á þing. Vistaskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Félagsstofnun stúdenta, sem á og rekur Bóksölu stúdenta, hefur ráðið Óttarr Proppé sem verslunarstjóra Bóksölunnar. Óttarr hefur störf þann 1. júní næstkomandi. „Óttarr hefur víðtæka þekkingu og reynslu af bóksölu en hann starfaði hjá Almenna bókafélaginu, Eymundsson og Máli og menningu á árunum 1987 til 2010. Frá árinu 2010 til ársins 2017 starfaði Óttarr á vettvangi stjórnmála með Besta flokknum og Bjartri framtíð; í borgarstjórn, sem alþingismaður og sem heilbrigðisráðherra. Hefur hann sinnt ýmsum trúnaðar- og nefndarstörfum í gegnum tíðina,“ segir í tilkynningu. „Óttarr er tónlistarmaður og lagahöfundur, en hefur einnig starfað sem leikari, handritshöfundur, hljóðmaður og framleiðandi við kvikmynda- og heimildarmyndagerð. Félagsstofnun stúdenta býður Óttarr velkominn til starfa.“ Óttarr Proppé var heilbrigðisráðherra janúar-nóvember 2017. Hann lét af embætti formanns Bjartrar framtíðar í kjölfar þingkosninganna í október síðastliðnum þegar flokkurinn hlaut 1,2 prósent atkvæða og náði ekki manni inn á þing.
Vistaskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira