Sjáðu brotið sem sendi Gísla Þorgeir í sturtu: „Ég segi tvær mínútur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2018 12:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi FH, var rekinn af velli á 22. mínútu í fyrsta undanúrslitaleik Selfoss og FH í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi fyrir brot á Árna Steini Steinþórssyni. Gísli rak fótinn í Árna þegar að hann var að fara inn úr horninu í dauðafæri og eftir smá samtal dómaranna Svavars Péturssonar og Sigurðar Þrastarsonar fékk ungstirnið að líta rauða spjaldið. Án Gísla tapaði FH leiknum í framlengingu en liðið var 28-24 þegar að lítið var eftir en fékk á sig fjögur mörk í röð og varð svo undir í framlengingunni. Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem sendi beint út frá Vallaskóla á Selfossi í gærkvöldi, var ósammála dómnum og fannst tveggja mínútna brottrekstur nóg. „Ég segi tvær mínútur svona þegar að maður sér þetta aftur. Gísli styttir sér vissulega örlítið leið í gegnum teiginn en mér finnst ekki hægt að segja að Gísli búi til alla snertinguna,“ sagði Sebastian en Gunnar Berg Viktorsson var á því að um mjög hættulegt brot væri að ræða. „Hann stígur fyrir hann með löppinni. Það er alveg 100 prósent. Árni er að fara að hoppa en svo kemur hné sem að hann sér ekki og hamrar hann niður. Þetta er hættulegt brot,“ sagði Gunnar Berg. Brotið, spjaldið og umræðuna í hálfleik um rauða spjaldið má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. 25. apríl 2018 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25. apríl 2018 22:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi FH, var rekinn af velli á 22. mínútu í fyrsta undanúrslitaleik Selfoss og FH í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi fyrir brot á Árna Steini Steinþórssyni. Gísli rak fótinn í Árna þegar að hann var að fara inn úr horninu í dauðafæri og eftir smá samtal dómaranna Svavars Péturssonar og Sigurðar Þrastarsonar fékk ungstirnið að líta rauða spjaldið. Án Gísla tapaði FH leiknum í framlengingu en liðið var 28-24 þegar að lítið var eftir en fékk á sig fjögur mörk í röð og varð svo undir í framlengingunni. Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem sendi beint út frá Vallaskóla á Selfossi í gærkvöldi, var ósammála dómnum og fannst tveggja mínútna brottrekstur nóg. „Ég segi tvær mínútur svona þegar að maður sér þetta aftur. Gísli styttir sér vissulega örlítið leið í gegnum teiginn en mér finnst ekki hægt að segja að Gísli búi til alla snertinguna,“ sagði Sebastian en Gunnar Berg Viktorsson var á því að um mjög hættulegt brot væri að ræða. „Hann stígur fyrir hann með löppinni. Það er alveg 100 prósent. Árni er að fara að hoppa en svo kemur hné sem að hann sér ekki og hamrar hann niður. Þetta er hættulegt brot,“ sagði Gunnar Berg. Brotið, spjaldið og umræðuna í hálfleik um rauða spjaldið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. 25. apríl 2018 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25. apríl 2018 22:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. 25. apríl 2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25. apríl 2018 22:00