Trump talaði um að þurrka flösu af öxl Macron Kjartan Kjartansson skrifar 24. apríl 2018 15:49 Trump fylgdi eftir fullyrðingu sinni um að Macron væri með flösu með því að rífa í hönd hans eins og hans er háttur. Vísir/AFP Furðulegt atviki sem átti sér stað þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti og Emmanuel Macron Frakklandsforseti ræddu við fréttamenn í Hvíta húsinu í dag hefur vakið mikla athygli. Trump þurrkaði þá það sem hann sagði að væri flasa af jakkafötum Macron með þeim orðum að „Við verðum að gera hann fullkominn“. Ólíkt mörgum öðrum leiðtogum hefðbundinna bandalagsríkja Bandaríkjanna hefur Macron virst ná að mynda gott samband við Trump. Bandaríkjaforseti var í miðju kafi að lofa þetta sérstaka samband þeirra þegar hann greip fram í fyrir sjálfum sér. „Við eigum mjög sérstakt samband. Reyndar skal ég ná þessari litlu flösu af,“ sagði forsetinn og þurrkaði af öxl Macron. „Við verðum að gera hann fullkominn. Hann er fullkominn,“ sagði Bandaríkjaforseti á meðan Macron stóð hjá hlæjandi. Macron er nú í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum þar sem hann reynir meðal annars að tala Trump ofan af því að rifta kjarnorkusamningi sem heimsveldin gerðu við stjórnvöld í Íran. Hann virðist eiga á brattann að sækja því Trump talaði um Íranssamninginn sem „geðveiki“ og „fáránlegan“ þegar þeir ræddu saman við fréttamenn.President Trump picked a piece of dandruff off of French President Macron during a joint press briefing: “We have to make him perfect,” Trump said. pic.twitter.com/tmqIz3D7tn— POLITICO (@politico) April 24, 2018 Samskipti Trump við leiðtoga annarra þjóða hafa áður vakið athygli. Þannig þótti nítján sekúndna langt handaband hans við Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sérlega eftirminnilegt. Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. 23. apríl 2018 17:02 Íran gæti hætt þátttöku í banni við útbreiðslu kjarnavopna Íranskir ráðamenn vara við alvarlegum afleiðingum ef Trump Bandaríkjaforseti riftir kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Írani árið 2015. 24. apríl 2018 10:27 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira
Furðulegt atviki sem átti sér stað þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti og Emmanuel Macron Frakklandsforseti ræddu við fréttamenn í Hvíta húsinu í dag hefur vakið mikla athygli. Trump þurrkaði þá það sem hann sagði að væri flasa af jakkafötum Macron með þeim orðum að „Við verðum að gera hann fullkominn“. Ólíkt mörgum öðrum leiðtogum hefðbundinna bandalagsríkja Bandaríkjanna hefur Macron virst ná að mynda gott samband við Trump. Bandaríkjaforseti var í miðju kafi að lofa þetta sérstaka samband þeirra þegar hann greip fram í fyrir sjálfum sér. „Við eigum mjög sérstakt samband. Reyndar skal ég ná þessari litlu flösu af,“ sagði forsetinn og þurrkaði af öxl Macron. „Við verðum að gera hann fullkominn. Hann er fullkominn,“ sagði Bandaríkjaforseti á meðan Macron stóð hjá hlæjandi. Macron er nú í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum þar sem hann reynir meðal annars að tala Trump ofan af því að rifta kjarnorkusamningi sem heimsveldin gerðu við stjórnvöld í Íran. Hann virðist eiga á brattann að sækja því Trump talaði um Íranssamninginn sem „geðveiki“ og „fáránlegan“ þegar þeir ræddu saman við fréttamenn.President Trump picked a piece of dandruff off of French President Macron during a joint press briefing: “We have to make him perfect,” Trump said. pic.twitter.com/tmqIz3D7tn— POLITICO (@politico) April 24, 2018 Samskipti Trump við leiðtoga annarra þjóða hafa áður vakið athygli. Þannig þótti nítján sekúndna langt handaband hans við Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sérlega eftirminnilegt.
Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. 23. apríl 2018 17:02 Íran gæti hætt þátttöku í banni við útbreiðslu kjarnavopna Íranskir ráðamenn vara við alvarlegum afleiðingum ef Trump Bandaríkjaforseti riftir kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Írani árið 2015. 24. apríl 2018 10:27 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira
Hvetja Trump til að rifta ekki kjarnorkusamkomulaginu Trump hefur ítrekað hótað því að ef bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu lagi ekki „hræðilega galla“ í samkomulaginu fyrir 12. maí muni hann beita viðskiptaþvingunum gegn Íran aftur. 23. apríl 2018 17:02
Íran gæti hætt þátttöku í banni við útbreiðslu kjarnavopna Íranskir ráðamenn vara við alvarlegum afleiðingum ef Trump Bandaríkjaforseti riftir kjarnorkusamningnum sem heimsveldin gerðu við Írani árið 2015. 24. apríl 2018 10:27