Gísli: Er ekki sagt að vörn vinni titla? Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2018 22:07 Gísli og félagar eru á leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en Patrekur er úr leik Vísir/Andri Marinó Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. „Við stóðumst þetta álag. Þetta var mikill karakter að koma hingað og vinna en við töpuðum hérna í tvö síðustu skipti. Við komum hérna og spilum flotta vörn í 60 mínútur. Sóknin var öguð og skynsöm og það skilar svona stórum sigrum eins og þessum,” sagði Gísli, sigurreifur í leikslok. Gísli stýrði sóknarleiknum að vanda og hann var ánægður með hvernig til tókst. „Sóknin var frábær í fyrri hálfleik en mér finnst við hafa spilað sóknarleikinn frábærlega alla seríuna. Þeir náðu að loka á okkur í síðari hálfleik og spiluðu góða vörn.” „Að sama skapi náðum við að loka á þá í vörninni okkar megin og uppskárum þriggja marka frábæran sigur á Selfossi.” ÍBV bíður í úrslitaeinvíginu og Gísli er sannfærður um að FH geti farið alla leið og lyft þeim stóra í ár. „Er ekki sagt að vörn vinni titla? Vörnin var frábær og komum á óvart með þessari 5+1 vörn. Hún reyndist þeim erfið og Ágúst var frábær,” sagði Gísli. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9. maí 2018 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. „Við stóðumst þetta álag. Þetta var mikill karakter að koma hingað og vinna en við töpuðum hérna í tvö síðustu skipti. Við komum hérna og spilum flotta vörn í 60 mínútur. Sóknin var öguð og skynsöm og það skilar svona stórum sigrum eins og þessum,” sagði Gísli, sigurreifur í leikslok. Gísli stýrði sóknarleiknum að vanda og hann var ánægður með hvernig til tókst. „Sóknin var frábær í fyrri hálfleik en mér finnst við hafa spilað sóknarleikinn frábærlega alla seríuna. Þeir náðu að loka á okkur í síðari hálfleik og spiluðu góða vörn.” „Að sama skapi náðum við að loka á þá í vörninni okkar megin og uppskárum þriggja marka frábæran sigur á Selfossi.” ÍBV bíður í úrslitaeinvíginu og Gísli er sannfærður um að FH geti farið alla leið og lyft þeim stóra í ár. „Er ekki sagt að vörn vinni titla? Vörnin var frábær og komum á óvart með þessari 5+1 vörn. Hún reyndist þeim erfið og Ágúst var frábær,” sagði Gísli.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9. maí 2018 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9. maí 2018 22:00