Arnar: Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði Benedikt Grétarsson skrifar 3. maí 2018 22:01 Arnar í forgrunni en Dag, son hans, má sjá vinstra megin í bakgrunni á myndinni. vísir/valli „Mér fannst við frábærir fyrsta korterið og mjög ferskir. Ég tók leikhlé og fannst vera fullt af sénsum sem við vorum ekki að nýta og ég var pínu smeykur að ferðalagið til Rúmeníu sæti í okkur," sagði sigurreifur Arnar Pétursson eftir frábæran útisigur ÍBV gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. „Seinni hálfleikurinn var svo bara frábær," en með sigrinum er ÍBV komið í 2-0 í einvíginu. „Varnarleikurinn var frábær í seinni. Það er karakter, vilji og vinnusemi að ná að snúa svona leik við með varnarleik. Við vorum þreyttir sóknarlega og Sigurbergur og Róbert Aron ekki að finna sig og það gerir þetta jafnvel bara sætara.” „Við erum án Magnúsar Stefánssonar sem er okkar fyrirliði og aðal varnarmaður. Ég er gríðarlega stoltur af strákunum í kvöld.“ Dagur, sonur þjálfarans, kom með mikinn kraft og áræðni inn í leikinn undir lokin og átti flottan leik. Arnar segir Dag kannski ekki alltaf njóta sannmælis inni á vellinum. „Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði og hefur alltaf gert. Hann var frábær og sprengir þetta upp með hraða sem okkur vantaði. Hann var mjög góður og ég er stoltur af honum,“ sagði Arnar Pétursson. Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
„Mér fannst við frábærir fyrsta korterið og mjög ferskir. Ég tók leikhlé og fannst vera fullt af sénsum sem við vorum ekki að nýta og ég var pínu smeykur að ferðalagið til Rúmeníu sæti í okkur," sagði sigurreifur Arnar Pétursson eftir frábæran útisigur ÍBV gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. „Seinni hálfleikurinn var svo bara frábær," en með sigrinum er ÍBV komið í 2-0 í einvíginu. „Varnarleikurinn var frábær í seinni. Það er karakter, vilji og vinnusemi að ná að snúa svona leik við með varnarleik. Við vorum þreyttir sóknarlega og Sigurbergur og Róbert Aron ekki að finna sig og það gerir þetta jafnvel bara sætara.” „Við erum án Magnúsar Stefánssonar sem er okkar fyrirliði og aðal varnarmaður. Ég er gríðarlega stoltur af strákunum í kvöld.“ Dagur, sonur þjálfarans, kom með mikinn kraft og áræðni inn í leikinn undir lokin og átti flottan leik. Arnar segir Dag kannski ekki alltaf njóta sannmælis inni á vellinum. „Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði og hefur alltaf gert. Hann var frábær og sprengir þetta upp með hraða sem okkur vantaði. Hann var mjög góður og ég er stoltur af honum,“ sagði Arnar Pétursson.
Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira