Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 19:34 Sigurbergur fagnar með liðsfélögunum í leikslok vísir/andri marinó Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. „Þetta var bara stórkostlegt. Hvernig við spilum leikinn og hvernig við nálguðumst þetta verkefni eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Við höfum bara sýnt það í allan vetur að eitthvað utanaðkomandi hefur ekki áhrif á okkur. Við bara þjöppum okkur betur saman og þetta er einn magnaðasti hópur sem ég hef verið í sem leikmaður.“ Umræðan um ÍBV hefur ekki alltaf verið jákvæð í vetur. Fyrst var byrjað að tala um að þeir væru að kaupa sér titilinn, svo þótti liðið ekki standa undir væntingum þrátt fyrir að vera að vinna leiki, síðan kom umræðan um fjölda heimaleikja í röð og loks voru margir á því að leikmenn ÍBV væru einfaldlega ruddar á velli. „Já, þetta var líka svona þegar ég var í Haukum og við vorum vinna allt. Þá vorum við kallaðir „bad boys“ og þóttum svo ógeðslega grófir. Það er bara kalt á toppnum og hefur alltaf verið. Okkur er alveg sama hvað eitthvað fólk út í bæ er að segja. Við höldum bara okkar striki sem ein heild.“ Sigubergi líður ákaflega vel í Vestmannaeyjum. „Það er frábært umhverfi í Eyjum og virkilega vel hugsað um mann. Þetta verður ekkert betra en það sem er í gangi þar. Þá líður manni vel og spilar góðan handbolta. Ég held að það sjáist á öllu liðinu,“ sagði Sigurbergur Sveinsson. Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu Sjá meira
Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. „Þetta var bara stórkostlegt. Hvernig við spilum leikinn og hvernig við nálguðumst þetta verkefni eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Við höfum bara sýnt það í allan vetur að eitthvað utanaðkomandi hefur ekki áhrif á okkur. Við bara þjöppum okkur betur saman og þetta er einn magnaðasti hópur sem ég hef verið í sem leikmaður.“ Umræðan um ÍBV hefur ekki alltaf verið jákvæð í vetur. Fyrst var byrjað að tala um að þeir væru að kaupa sér titilinn, svo þótti liðið ekki standa undir væntingum þrátt fyrir að vera að vinna leiki, síðan kom umræðan um fjölda heimaleikja í röð og loks voru margir á því að leikmenn ÍBV væru einfaldlega ruddar á velli. „Já, þetta var líka svona þegar ég var í Haukum og við vorum vinna allt. Þá vorum við kallaðir „bad boys“ og þóttum svo ógeðslega grófir. Það er bara kalt á toppnum og hefur alltaf verið. Okkur er alveg sama hvað eitthvað fólk út í bæ er að segja. Við höldum bara okkar striki sem ein heild.“ Sigubergi líður ákaflega vel í Vestmannaeyjum. „Það er frábært umhverfi í Eyjum og virkilega vel hugsað um mann. Þetta verður ekkert betra en það sem er í gangi þar. Þá líður manni vel og spilar góðan handbolta. Ég held að það sjáist á öllu liðinu,“ sagði Sigurbergur Sveinsson.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu Sjá meira
Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22
Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22
Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02
Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06
Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30
Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17