Greiða allt að tífalt hærra verð fyrir gagnasamband Kristinn Ingi Jónsson skrifar 18. maí 2018 06:00 Stefán Sigurðsson, forstjóri Sýnar. Íslensk fjarskiptafyrirtæki þurfa að greiða Farice, sem rekur sæstrengi á milli Íslands og Evrópu, fimm- til tífalt hærra verð fyrir gagnasambönd heldur en erlendir viðskiptavinir gagnavera hér á landi. „Við erum í raun í engri samningsstöðu. Þetta er einokun og í okkar huga óásættanleg staða,“ sagði Þorvarður Sveinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækja- og þróunarsviðs Sýnar, á fjárfestafundi félagsins í gær. Hann sagði félaginu „renna blóðið til skyldunnar“ til þess að taka málin í eigin hendur og kanna fýsileika þess að leggja nýjan sæstreng frá Íslandi til Evrópu. Eðlilegt væri að spyrja hvort mögulegt væri fyrir Sýn að byggja og reka eigin ljósleiðarastreng fyrir þann kostnað sem greiddur er til Farice. Sá kostnaður væri enda verulegur en Þorvarður benti á að innlend fjarskiptafélög stæðu undir um 50 til 55 prósentum af tekjum Farice. Stefán Sigurðsson, forstjóri Sýnar, tók þó fram að sæstrengsverkefnið væri enn á þróunarstigi og ekki væri því ljóst hvort af því yrði. Til þess að félagið gæti unnið málið áfram og réttlætt fjárfestinguna myndu íslensk stjórnvöld þurfa að koma að málum.Vísir er i eigu Sýnar Tækni Tengdar fréttir „Orðið mjög erfitt að fá raforku á Íslandi“ Kjöraðstæður eru á Íslandi fyrir rekstur gagnavera þar sem kalt loftslag ýtir niður kostnaði við kælingu netþjóna. Hins vegar er Ísland að tapa samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaðinum. Formaður Samtaka gagnavera segir nær ómögulegt að fá raforku innanlands. 26. apríl 2018 18:30 Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Íslensk fjarskiptafyrirtæki þurfa að greiða Farice, sem rekur sæstrengi á milli Íslands og Evrópu, fimm- til tífalt hærra verð fyrir gagnasambönd heldur en erlendir viðskiptavinir gagnavera hér á landi. „Við erum í raun í engri samningsstöðu. Þetta er einokun og í okkar huga óásættanleg staða,“ sagði Þorvarður Sveinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækja- og þróunarsviðs Sýnar, á fjárfestafundi félagsins í gær. Hann sagði félaginu „renna blóðið til skyldunnar“ til þess að taka málin í eigin hendur og kanna fýsileika þess að leggja nýjan sæstreng frá Íslandi til Evrópu. Eðlilegt væri að spyrja hvort mögulegt væri fyrir Sýn að byggja og reka eigin ljósleiðarastreng fyrir þann kostnað sem greiddur er til Farice. Sá kostnaður væri enda verulegur en Þorvarður benti á að innlend fjarskiptafélög stæðu undir um 50 til 55 prósentum af tekjum Farice. Stefán Sigurðsson, forstjóri Sýnar, tók þó fram að sæstrengsverkefnið væri enn á þróunarstigi og ekki væri því ljóst hvort af því yrði. Til þess að félagið gæti unnið málið áfram og réttlætt fjárfestinguna myndu íslensk stjórnvöld þurfa að koma að málum.Vísir er i eigu Sýnar
Tækni Tengdar fréttir „Orðið mjög erfitt að fá raforku á Íslandi“ Kjöraðstæður eru á Íslandi fyrir rekstur gagnavera þar sem kalt loftslag ýtir niður kostnaði við kælingu netþjóna. Hins vegar er Ísland að tapa samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaðinum. Formaður Samtaka gagnavera segir nær ómögulegt að fá raforku innanlands. 26. apríl 2018 18:30 Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
„Orðið mjög erfitt að fá raforku á Íslandi“ Kjöraðstæður eru á Íslandi fyrir rekstur gagnavera þar sem kalt loftslag ýtir niður kostnaði við kælingu netþjóna. Hins vegar er Ísland að tapa samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaðinum. Formaður Samtaka gagnavera segir nær ómögulegt að fá raforku innanlands. 26. apríl 2018 18:30