Arnar: Ákveðið plan sem gekk ekki eftir Þór Símon Hafþórsson skrifar 15. maí 2018 21:28 Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV. vísir/getty „Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld. Þetta var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla og það er skammt frá því að segja að leikurinn gekk ekki sem skildi hjá deildar og bikarmeisturunum. „Við vorum ekki alveg nógu beittir. Það verður að segjast alveg eins og er. Við vorum líka klaufar í brottvísunum og það reyndist okkur dýrt,“ sagði Arnar en ÍBV var á kafla með þrjá menn í tveggja mínútna brottvísun á einum og sama tímanum og FH nýtti sér það vel. En hver var munurinn á milli liðanna í kvöld? „Hann var ekki mikill en nógu mikill fyrir þá til að sigra þetta. Mér fannst við bara ekki nógu beittir í seinni hálfleik. Við vorum með ákveðið plan í gangi sem gekk bara ekki eftir,“ sagði Arnar sem segir þessi úrslit vera góð fyrir meðal handbolta áhugamanninn á landinu. „Þetta er hörkueinvígi. Tvö frábær lið og nú höldum við bara áfram á fimmtudaginn.“ Hann hrósaði stuðningnum sem liðið fékk að lokum en eyjamenn fjölmenntu í kvöld og létu vel í sér heyra. „Stuðningurinn er auðvitað bara magnaður. Algjörlega magnaður. Skemmtuninn heldur bara áfram.“ Næsti leikur liðanna fer fram í Vestmanneyjum á fimmtudagskvöldið klukkan 18:30. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. 15. maí 2018 22:00 Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
„Hann var góður í markinu. Það verður ekki af honum tekið,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, um Birki Fannar, markvörð FH, eftir 28-25 tap hans manna gegn FH í kvöld. Þetta var annar leikur liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla og það er skammt frá því að segja að leikurinn gekk ekki sem skildi hjá deildar og bikarmeisturunum. „Við vorum ekki alveg nógu beittir. Það verður að segjast alveg eins og er. Við vorum líka klaufar í brottvísunum og það reyndist okkur dýrt,“ sagði Arnar en ÍBV var á kafla með þrjá menn í tveggja mínútna brottvísun á einum og sama tímanum og FH nýtti sér það vel. En hver var munurinn á milli liðanna í kvöld? „Hann var ekki mikill en nógu mikill fyrir þá til að sigra þetta. Mér fannst við bara ekki nógu beittir í seinni hálfleik. Við vorum með ákveðið plan í gangi sem gekk bara ekki eftir,“ sagði Arnar sem segir þessi úrslit vera góð fyrir meðal handbolta áhugamanninn á landinu. „Þetta er hörkueinvígi. Tvö frábær lið og nú höldum við bara áfram á fimmtudaginn.“ Hann hrósaði stuðningnum sem liðið fékk að lokum en eyjamenn fjölmenntu í kvöld og létu vel í sér heyra. „Stuðningurinn er auðvitað bara magnaður. Algjörlega magnaður. Skemmtuninn heldur bara áfram.“ Næsti leikur liðanna fer fram í Vestmanneyjum á fimmtudagskvöldið klukkan 18:30.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. 15. maí 2018 22:00 Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
Leik lokið: FH - ÍBV 28-25 │ FH jafnaði metin FH er búið að jafna metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu gegn ÍBV í Olís-deild karla. 15. maí 2018 22:00