Spáir Íslandi í 16-liða úrslit: Allt sem er frábært við fótboltann er í þessari sögu Einar Sigurvinsson skrifar 9. júní 2018 12:00 Heimir og Bennett. Samsett mynd Roger Bennett, annars stjórnandi þáttarins Men in Blazers, telur að íslenski landsliðið fari að minnsta kosti í 16. liði úrslit Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar. Bennett er mikill Íslandsvinur og hefur nokkuð oft komið inn á íslenska landsliðið í þættinum. Hann hefur til dæmis verið með sérstakan þátt tileinkaðan Heimi Hallgrímssyni. Hann viðurkennir þó að meiðsli Gylfa Sigurðssonar séu áhyggjuefni. „Gylfi, knattspyrnumaður ársins á Íslands síðastliðin 87 ár, endaði tímabilið með alvarlegum hnémeiðslum.“ Spá Bennett virðist þó að mestu leyti byggjast á óskhyggju en aðdáun hans á íslenska landsliðinu og Heimi Hallgrímssyni leynir sér ekki. „Fyrir aðeins tólf árum síðan var [Heimir] Hallgrímsson að þjálfa 6. flokk. Nú er hann að fara að mæta Messi á Heimsmeistaramótinu þar sem heimurinn fylgist með.“ „Það ævintýraleg saga. Allt sem er frábært við fótbolta er í þessari sögu.“ Michael Davies, sem stjórar þættinum með Bennett, er ekki jafn bjartsýnn. „Þér mun ekki líka við það sem ég held. Góð frammistaða en þeir detta út í riðalakeppninni.“#RogAndDavosGuideToRussia. ICELAND. The underdog story of a nation with the same population as Corpus Christi, Texas with Viking Blood in its veins. Stream full episodes free starting June 11, only on @SonyCrackle. @jagermeisterUSApic.twitter.com/PCG4pschMo — Men in Blazers (@MenInBlazers) June 8, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Roger Bennett, annars stjórnandi þáttarins Men in Blazers, telur að íslenski landsliðið fari að minnsta kosti í 16. liði úrslit Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar. Bennett er mikill Íslandsvinur og hefur nokkuð oft komið inn á íslenska landsliðið í þættinum. Hann hefur til dæmis verið með sérstakan þátt tileinkaðan Heimi Hallgrímssyni. Hann viðurkennir þó að meiðsli Gylfa Sigurðssonar séu áhyggjuefni. „Gylfi, knattspyrnumaður ársins á Íslands síðastliðin 87 ár, endaði tímabilið með alvarlegum hnémeiðslum.“ Spá Bennett virðist þó að mestu leyti byggjast á óskhyggju en aðdáun hans á íslenska landsliðinu og Heimi Hallgrímssyni leynir sér ekki. „Fyrir aðeins tólf árum síðan var [Heimir] Hallgrímsson að þjálfa 6. flokk. Nú er hann að fara að mæta Messi á Heimsmeistaramótinu þar sem heimurinn fylgist með.“ „Það ævintýraleg saga. Allt sem er frábært við fótbolta er í þessari sögu.“ Michael Davies, sem stjórar þættinum með Bennett, er ekki jafn bjartsýnn. „Þér mun ekki líka við það sem ég held. Góð frammistaða en þeir detta út í riðalakeppninni.“#RogAndDavosGuideToRussia. ICELAND. The underdog story of a nation with the same population as Corpus Christi, Texas with Viking Blood in its veins. Stream full episodes free starting June 11, only on @SonyCrackle. @jagermeisterUSApic.twitter.com/PCG4pschMo — Men in Blazers (@MenInBlazers) June 8, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira